Fréttir

Glæsileg dagskrá um sjómannadagshelgina

Dagskrá um sjómannadagshelgina í Ólafsfirði er hin glæsilegasta. Það er Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar sem hefur haft veg og vanda að gerð dagskrárinnar sem höfðar til fólks á öllum aldri. Eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til þátttöku í hátíðarhöldunum.
Lesa meira

Gísli með ljósmyndasýningu

Gísli Kristinsson sýnir norðurljósamyndir í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Sýningin er opin sem hér segir: Föstudag 5. júní kl. 17:00 - 19:00 Laugardag 6. júní kl. 14:00 - 18:00 Sunnudag 7. júní kl. 14:00 - 18:00
Lesa meira

Arnar Herbertsson sýnir í Kompunni

Laugardaginn 6. júní kl. 14:00 – 17:00 opnar Arnar Herbertsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Opnunartímar upplýsingamiðstöðva

Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnaði formlega í gær mánudaginn 1. júní en hún verður opin fram til 28. ágúst. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bókasafni Fjallabyggðar líkt og í fyrra að Gránugötu 24 Siglufirði og núna einnig að Ólafsvegi 4 Ólafsfirði.
Lesa meira

Sumarlestur á bókasafninu

Nú er sumarlesturinn að hefjast og hvetjum við alla krakka til að koma á bókasafnið og ná sér í sumarlestursbækling
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar verða föstudaginn 5. júní 2015 sem hér segir:
Lesa meira

Gjöf til bókasafnsins á Siglufirði í tilefni 90 ára afmælis karlakórsins Vísis

Þann 22. janúar 2014 voru liðin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Þess var minnst með sýningu í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði síðasta vetur í tengslum við afmæli bókasafnsins.
Lesa meira

Íbúafundur - málefni MTR

Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð boða til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga Dagskrá: - Sameining við MA og Framhaldsskólann á Húsavík - Samvinna framhaldsskóla á Eyjafjarðarsvæðinu
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskipið 2015

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju á Siglufirði þetta sumarið kom í morgun. Um er að ræða skemmtiferðaskipið FRAM og er það með um 400 farþega.
Lesa meira

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Lesa meira