Fréttir

Rafmagnið og síldin - sýning í Njarðarskemmu

Menningarminjadagar Evrópu á Síldarminjasafni Íslands 2015 Rafmagnið og síldin opnun nýrrar sýningar í Njarðarskemmu
Lesa meira

Stendur til að fjarlægja þessi hús og drasl?

Á dögunum barst fyrirspurn á Facebókarsíðu Fjallabyggðar þess efnis hvenær steypustöðin í Ólafsfirði, sem notuð var við gerð Héðinsfjarðarganga, og skemma sem þar stendur verði fjarlægt en lengi hefur staðið til að fjarlægja þessi mannvirki.
Lesa meira

Dagskrá í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna

Þann 19. júní eru 100 ár frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt. Af þessu tilefni verður dagskrá í Bókasafni Fjallabyggðar, Siglufirði og í Ráðhúsi Fjallabyggðar verður opnuð sýning á listaverkum eftir konur og tilheyra listaverkasafni Fjallabyggðar.
Lesa meira

Glæsileg sýning Kolbrúnar

Í gær, 17. júní, opnaði Kolbrún Símonardóttir yfirlitssýningu á verkum sínum í Bláa húsinu á Rauðkutorgi.
Lesa meira

Blúshátíð - markaður

Nú styttist í hina árlegu Blúshátíð. Einn af föstum liðum hennar er markaður við Menningarhúsið Tjarnarborg. Markaðurinn verður laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00. Leiga á borði kostar 1.500 kr.
Lesa meira

17. júní fagnað í Fjallabyggð

Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað í Fjallabyggð í gær í góðu veðri. Dagskráin hófst kl. 11:00 þegar nýstúdent Helga Eir Sigurðardóttir lagði blómsveig að minnisvarða Sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Lesa meira

Melodic Objects í Alþýðuhúsinu

Sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 verða Melodic Objects með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hópurinn sérhæfir sig í joggling og öðrum töfrandi kúnstum. Sýning er fyrir allan aldur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir en tekið á móti frjálsum framlögum.
Lesa meira

17. júní - dagskrá

Í Fjallabyggð verður hátíðardagskrá í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga, 17. júní, sem hér segir:
Lesa meira

117. fundur bæjarstjórnar

117. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 18. júní kl. 17.00
Lesa meira

Losun á brúnu tunnunni

Af óviðráðanlegum orsökum hefur ekki verið hægt að tæma brúnu tunnuna, með lífrænum úrgangi, í þessari viku líkt og sorphirðudagatal gaf til kynna. Úr þessu verður bætt í dag, eftir hádegi, og á morgun laugardag.
Lesa meira