22.05.2015
Á fundi bæjarráðs í gær var lagt fram bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um stöðu og framtíð framhaldsskóla í Eyþingi. Eftirfarandi var bókað:
Lesa meira
21.05.2015
Rekstraraðilar Skíðasvæðisins í Skarðsdal hafa nú gefið það út að skíðavertíðinni 2014/2015 sé lokið og er búið að loka svæðinu.
Lesa meira
21.05.2015
Undanfarna mánuði hefur sérstök verkefnisstjórn unnið að gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi fyrir tímabilið 2015-2026. Tillaga að svæðisáætluninni ásamt umhverfisskýrslu hefur nú verið lögð fram og er hún aðgengileg á skrifstofum hlutaðeigandi sveitarfélaga og á heimasíðu Flokkun Eyjafjörður ehf., http://www.flokkun.is. Öllum er frjálst að gera athugasemdir við tillöguna og umhverfisáhrif hennar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og þurfa þær að berast til Ólafar Hörpu Jósefsdóttur, formanns verkefnisstjórnar, Geislagötu 9, 600 Akureyri, eða á netfangið flokkun@flokkun.is í síðasta lagi föstudaginn 3. júlí 2015.
Lesa meira
21.05.2015
Gömlu dansarnir (55+)
Verða í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 21. maí kl. 17:00 til 19:00
Lesa meira
20.05.2015
Föstudaginn 22. maí milli kl. 09:00 - 16:00 verður opið hús í Iðju, Aðalgötu 7, Siglufirði. Boðið verður upp á kaffi og konfekt og að sjálfsögðu verður handverk til sölu.
Lesa meira
18.05.2015
Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkisins og Eyþings. Ákveðið hefur verið að halda fjóra opna svæðafundi til að ræða framtíð svæðanna og landshlutans og safna hugmyndum og forgangsraða þeim.
Lesa meira
16.05.2015
Sunnudaginn 17. maí kl. 15.00 opnar Jón Steinar Ragnarson ljósmyndasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
13.05.2015
Á dögunum var gefið út nýtt sorphirðudagatal fyrir Fjallabyggð. Yfirfærslan frá gamla dagatalinu og yfir á það nýja stendur nú yfir og til að koma losun í rétt horf miðað við nýtt dagatal þá verður lífrænn úrgangur (brún tunna) losaður á föstudaginn og klárað á mánudag.
Lesa meira
13.05.2015
Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 - breytt landnotkun á Leirutanga ásamt umhverfisskýrslu.
Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfisskýrslu.
Lesa meira
12.05.2015
Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun í Bergi, Dalvík, fimmtudaginn 14. maí (Uppstigningardag) kl. 20:30.
Lesa meira