16.07.2020
Spáð er mikilli úrkomu næstu daga og eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til að hreinsa frá niðurföllum og athuga með dælur í kjöllurum þar sem þær eru.
Lesa meira
15.07.2020
Hér er að finna úrval viðburða helgarinnar. Fjölbreytt dagskrá þar sem hver og einn ætti að geta fundið eitthvað sér við hæfi.
Lesa meira
14.07.2020
Lagt fram erindi Hjólreiðafélags Akureyrar (HFA) dags. 09.07.2020 þar sem fram kemur að Gangamót Greifans og Hjólreiðafélags Akureyrar, verður haldið fimmtudaginn 23. júlí nk., mótið er hluti af Hjólreiðahátíð Greifans, eins og verið hefur síðustu ár.
Lesa meira
11.07.2020
Dagana 28. - 31. júlí verður boðið upp á ókeypis ritsmiðju fyrir börn á Síldarminjasafninu.
Ritsmiðjan hefst á þriðjudegi og stendur fram á föstudag. Kennsla fer fram í Bátahúsinu frá kl. 13:00 - 16:00 og er opin börnum á grunnskólaaldri. Hámarksfjöldi nemenda er tíu svo mikilvægt er að skrá þátttakendur til leiks með því að senda póst á safn@sild.is.
Lesa meira
06.07.2020
Molta er aðgengileg fyrir íbúa Fjallabyggðar í báðum byggðakjörnum. Vestan óss, við gamla flugskýlið í Ólafsfirði og við Öldubrjót á Siglufirði.
Lesa meira
03.07.2020
Þann 11. júní sl. samþykkti bæjarstjórn breyttar reglur um birtingu gagna með fundargerðum, tel ég rétt að fara aðeins yfir það í hverju umræddar breytingar felast.
Í grunnin eru reglurnar birtingarmynd þeirrar stefnu Fjallabyggðar að stjórnsýsla bæjarins sé opin og að bæjarbúar geti með einföldum hætti fylgst með störfum bæjarstjórnar og nefnda. Reglunum er ætlað að auka aðgengi íbúa að gögnum sem að baki ákvörðunum liggja eftir því sem lög og reglugerðir heimila.
Lesa meira
03.07.2020
Fjallabyggð auglýsir viðbótartíma fyrir eldri borgara í líkamsræktarsal, sundleikfimi, jóga og dansi. Eldri borgara eru hvattir til að taka þátt og skrá sig hjá viðkomandi leiðbeinanda.
Lesa meira
03.07.2020
Fjölþætt heilsuefling fullorðinna
Janus Guðlaugsson, doktor í íþrótta- og heilsufræðum verður með fræðsluerindi bættri heilsu og betri lífsgæðum eldri borgara, þriðjudaginn 7. júlí, kl. 13:30, í Húsi eldri borgara Ólafsfirði og kl. 16:00 í sal Skálarhlíðar
Lesa meira
30.06.2020
Menningin verður svo sannarlega allsráðandi næstu daga og komandi helgi í Fjallabyggð. Hér ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
30.06.2020
Fjallabyggð verður með smíðavelli fyrir börn fædd 2007-2013 á tímabilinu 15. júlí – 1. ágúst á Siglufirði og í Ólafsfirði.
Lesa meira