15.06.2020
188. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 16. júní 2020 og hefst kl. 17:00
Lesa meira
15.06.2020
Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykk að bjóða upp á garðslátt á vegum þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar fyrir örorku- og ellilífeyrisþega með lögheimili í bæjarfélaginu.
Gjald fyrir hvern slátt er 7.600, kr- á lóð undir 150m2 og 12.800, kr- á lóð yfir 150m2
Lesa meira
12.06.2020
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir 50% stöðu íþróttakennara á yngra stigi í starfsstöð skólans á Siglufirði. Ráðningin er tímabundin til eins árs vegna forfalla.
Lesa meira
11.06.2020
Kaldavatnslaust verður í norðurbæ Siglufjarðar í kvöld 11. júní.
Vegna vinnu við bilun í vatnsveitu verður vatnslaust í norðurbæ Siglufjarðar frá kl. 20:00 í kvöld 11. júní og fram eftir kvöldi.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum og truflun sem þetta mun valda.
Lesa meira
09.06.2020
187. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn þann 11. júní 2020 kl. 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði.
Lesa meira
08.06.2020
187. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar sem vera átti miðvikudaginn 10. júní er frestað til fimmtudagsins 11. júní kl. 17:00.
Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar.
Lesa meira
08.06.2020
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2020 fer fram 13. júní, 30 árum eftir að fyrsta kvennahlaupið var haldið. Í ár er markmið hlaupsins að hvetja konur til þess að gera hlutina á eigin forsendum og nær sú hugsun langt út fyrir hlaupið og líkamsrækt. Nánari upplýsingar um alla hlaupastaði og tímasetningar birtast á www.kvennahlaup.is.
Lesa meira
03.06.2020
Vinnuskólinn hefst mánudaginn 8. júní kl. 8:30
Þeir nemendur sem hafa skráð sig í vinnuskólann, búsettir á Siglufirði mæta í Áhaldahús Fjallabyggðar.
Nemendur búsettir á Ólafsfirði mæta í aðstöðu Áhaldahúss (norðan við Skiltagerð). Ef einhverjir eiga eftir að skrá sig eru þeir beðnir um að gera það sem fyrst. Hægt er að skrá sig inn á Rafræn Fjallabyggð (rafræn skilríki foreldris) eða með því að senda póst á haukur@fjallabyggd.is
Lesa meira
03.06.2020
Skemmtileg, glæsileg og fjölbreytt sumardagskrá verður í boði fyrir börn á öllum aldri í sumar hér í Fjallabyggð.
Lesa meira
03.06.2020
Frá og með 4. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira