28.11.2014
Í október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggðar með verkefni sem kallast Sigi‘s boat.
Lesa meira
28.11.2014
Í tilefni Norrænu bókasafnavikunnar sem er nýlokið hófu bókasafnið og Norræna félagið á Siglufirði samstarf.
Lesa meira
28.11.2014
Skipulagsverðlaunin 2014 fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 26.nóvember sl.
Lesa meira
27.11.2014
Á morgun, föstudaginn 28. nóvember opnar listsýning i Listhúsinu Ólafsfirði. Það er Andrea Krupp frá USA sem opnar sýning á
verkum sínum, en hún hefur dvalið í Listhúsinu undanfarna daga og vikur.
Lesa meira
26.11.2014
Það styttist í fyrsta í aðventu og sjálfa jólahátíðina á þessu ári 2014. Með Tunnunni, sem kemur út
í þessari viku, er nú dreift sérstakri aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð.
Lesa meira
25.11.2014
Nú styttist í sameiningu nokkurra lögregluumdæma á Íslandi en sú breyting tekur gildi um áramótin. Hingað til hafa sýslumenn
vítt og breitt um landið farið með hlutverk lögreglustjóra, hver í sínu umdæmi.
Lesa meira
25.11.2014
Vakin er athygli á því að búið er að semja í kjaradeilu tónlistarkennara við sveitarfélögin. Verkfalli hefur
því verið aflétt og hefst því kennsla við Tónskóla Fjallabyggðar í dag, samkvæmt stundaskrá, eftir fimm vikna verkfall.
Lesa meira
21.11.2014
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2015.
Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi.
Lesa meira
21.11.2014
Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast Þjóðskrá Íslands eigi síðar en fimmtudaginn
11. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa
árs.
Lesa meira
20.11.2014
Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarðar verða Í Tjarnarborg miðvikudaginn 26. nóv. 2014 kl. 20.00. Fram koma með kórnum;
Lesa meira