20.11.2014
Rúmlega 1.000 manns hafa nú séð "Brúðkaup", gamanleik sem saminn er af Guðmundi Ólafssyni og í hans leikstjórn, og yfirgefið
Menningarhúsið Tjarnarborg með hláturkrampa í maga og gleðitár á hvarmi.
Lesa meira
19.11.2014
Þau tíðindi voru að berast frá Fjallamönnum, starfsmönnum skíðasvæðisins á Siglufirði, að því miður geti
þeir ekki opnað skíðasvæðið laugardaginn 22. nóvember eins og til stóð.
Lesa meira
19.11.2014
Kveikt verður jólatrénu í Ólafsfirði laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00 og á Siglufirði sunnudaginn 30. nóvember
kl. 16:00.
Lesa meira
18.11.2014
Lestrarátakinu "Allir lesa" er nú formlega lokið og liggja úrslit fyrir. Þúsundir landsmanna tóku þátt í landsleik í
lestri:
Lesa meira
18.11.2014
Í skoðun er að gefa út viðburðardagatal fyrir aðventu og jól í Fjallabyggð. Allir viðburðir verða settir inn á dagatal á
heimasíðu Fjallabyggðar og einnig verður dagatalið prentað og borið í öll hús Fjallabyggðar.
Lesa meira
14.11.2014
Vakin er athygli hundaeigenda á því að dýralæknir verður í Fjallabyggð
fimmtudaginn 20. nóvember sem hér segir:
Lesa meira
13.11.2014
Vakin er athygli á því að akstur skólarútunnar breytist á morgun föstudaginn 14. nóvember og verður sem hér segir:
Lesa meira
12.11.2014
Norðurorka hf. veitir fjárstyrki til samfélagsverkefna. Stærri styrkir eru veittir einu sinni á ári og sérstaklega auglýst eftir þeim
í miðlum sem hafa dreifingu á starfssvæði Norðurorku hf.
Lesa meira
12.11.2014
Föstudaginn 14. nóvember eru fimmtíu ár síðan bókasafnið á Siglufirði eignaðist sitt eigið húsnæði að
Gránugötu 24. Af því tilefni verður sett upp sýning á munum úr sögu Karlakórsins Vísis.
Lesa meira
11.11.2014
108. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði föstudaginn 14. nóvember 2014 kl. 16.00.
Lesa meira