19.05.2008
Starfsmaður óskast til afleysinga á Leikhólum frá 15. ágúst. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 4649242.
Svandís Júlíusdóttir leikskólastjóri
Lesa meira
19.05.2008
Sundlaugin á Siglufirði verður lokuð til 5. júlí nk vegna framkvæmda á lofti yfir sundlaug. Um er að ræða löngu tímabært verk sem og önnur viðhaldsverkefni sem verður farið í, á meðan að þessum framkvæmdum stendur.
Lesa meira
16.05.2008
Skerandi barnsgrátur sem barst að utan vakti athygli starfsmanna bæjarskrifstofu Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Þar sem grátinum linnti ekki fóru starfsmenn af stað til að athuga með aumingja barnið.
Lesa meira
16.05.2008
27. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 15.00.
Lesa meira
16.05.2008
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 13. sinn, 15. maí, við athöfn sem hófst kl. 16:00 í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu.
Lesa meira
16.05.2008
Elín Jónasdóttir að Suðurgötu 68 á Siglufirði er 100 ára í dag 16.maí.
Elín fæddist í Efri-Kvíhólma undir Vestur-Eyjafjöllum og ólst þar upp í faðmi stórrar fjölskyldu.
Foreldrar hennar voru þau Jónas Sveinsson, bóndi, og Guðfinna Árnadóttir,húsfreyja.
Lesa meira
16.05.2008
Málþing laugardaginn 17. maí, kl. 14-17 í Tjarnarborg, Ólafsfirði.
Eflum byggðina við utanverðan Eyjafjörð í kjölfar Héðisfjarðarganganna.
Lesa meira
14.05.2008
Þann 20. maí á Siglufjarðarkaupstaður 90 ára kaupstaðarafmæli og 190 ára verslunarafmæli. Af því tilefni verður efnt til hátíðarhalda þriðjudaginn 20. maí og laugardaginn 24. maí fyrir íbúa Fjallabyggðar og gesti.
Lesa meira
13.05.2008
Fyrirhugað er að fara í skíðagönguferð frá Ólafsfirði í Héðinsfjörð og þaðan til Siglufjarðar sunnudaginn 18. maí nk.
Lesa meira
13.05.2008
Fyrsti leikur KS/Leifturs er í kvöld. KS/Leiftur spilar á móti Þór Akureyri í Boganum í kvöld kl.20:00. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn
Lesa meira