30.06.2008
Kylfingurinn Sigurbjörn Þorgeirsson úr GÓ varð í kvöld Íslandsmeistari karla 35 ára og eldri þriðja árið í röð, en mótið fór fram á Kiðjabergsvelli. Hann hafði mikla yfirburði í karlaflokki, lék á samtals 216 höggum og var 14 höggum á undan Inga Rúnari Gíslasyni úr GKj, sem varð annar
Lesa meira
27.06.2008
Sundhöll Siglufjarðar verður lokuð vegna viðhalds dagana 28. 29. og 30. júní nk.
Tæknideild Fjallabyggðar
Lesa meira
27.06.2008
Í svæðisútvarpi RÚV í dag verður viðtal við Gísla Rúnar Gylfason, formann Jassklúbbs Ólafsfjarðar og Kormák Bragason, einn stofnenda klúbbsins vegna Blúshátíðarinnar sem haldin verður í Ólafsfirði um helgina. Kormákur mun einnig spila lag eða tvö í útsendingunni. Áhugi fjölmiðla á hátíðinni hefur farið vaxandi undanfarna daga, enda er hér um skemmtilegan og merkilegan viðburð að ræða.
Lesa meira
26.06.2008
Ráðin hefur verið ljósmyndari til að taka myndir af viðburðum sumarsins auk mynda af umhverfi og mannlífi Fjallabyggðar.
Eins og margir vita hefur okkur vantað myndir til að nýta í auglýsingar, tímarit og á heimsíðu.
Lesa meira
26.06.2008
Eins og margir íbúar Fjallabyggðar hafa eflaust orðið varir við fylgdu með síðustu Tunnu tvö póstkort. Á póstkortunum er m.a. að finna viðburðardagskrá Fjallabyggðar í sumar.
Lesa meira
26.06.2008
Heimasíða Bandývinafélags Ólafsfjarðar sem Fjallabyggð færði félaginu að „gjöf“ er nú komin upp.
Enn sem komið er bara síðasta mót komið inn en það stendur til bóta, innan stutts tíma verður öllum mótum gerð skil á síðunni í myndum og máli.
Lesa meira
26.06.2008
Síðastliðinn þriðjudag
birti fiskistofa nýtt yfirlit
yfir stöðu úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2006-2007 samkvæmt reglugerð
nr. 439/2007 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu
2006/2007.
Lesa meira
25.06.2008
Fyrr á árinu var tekin sú ákvörðun að merkja allar stofnanir Fjallabyggðar með eins merkingum. Á næstu dögum munu starfsmenn áhaldahúss byrja á að koma þessum merkingum fyrir. Merkingar þessar verða hinar glæsilegustu og eru góð byrjun á að gera umhverfi Fjallabyggðar snyrtilegra.
Lesa meira
20.06.2008
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 10. júní 2008 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ólafsfjarðar 1990-2010 ásamt umhverfisskýrslu og auglýsist hún hér með. Tillagan er auglýst með vísan til 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Hægt er að skoða auglýsingu, skýrslu og teikningar varðandi breytingarnar hér.
Lesa meira
18.06.2008
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins 2008 býður uppá skemmtilega og fræðandi dagskrá yfir helgina.
Lesa meira