21.06.2022
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar útnefndi Aðalheiði S. Eysteinsdóttur Bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2022.
Af því tilefni opnar hún sýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar á Siglufirði á verkum sem hún hefur unnið á undanförnum níu mánuðum. Með sýningunni vill hún þakka þann heiður sem henni er sýndur með útnefningunni.
Lesa meira
16.06.2022
17. júní hátíðarhöldum frestað til 18. júní
Vegna mikillar rigningarspár á morgun 17. júní hefur verið tekin ákvörðun um að fresta hátíðardagskrá fram til laugardagsins 18. júní kl. 12:00
Á Siglufirði á Rauðkutorgi verður stórglæsileg hátíðardagskrá og er dagskráin í höndum Ungliðasveitarinnar Smástráka í ár.
Lesa meira
16.06.2022
Vegna enn frekari tafa við afhendingu efnis við endurnýjun búningsklefa í sundlaug Fjallabyggðar í Ólafsfirði verður sundlaugin ekki opnuð 20. júní eins og ráðgert hafði verið. Stefnt er að opnun laugarinnar eins fljótt og auðið er eftir að efni berst verktökum.
Lesa meira
12.06.2022
Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Á Siglufirð verður stórglæsileg hátíðardagskrá í ár og er dagskráin í höndum Ungliðasveitarinnar Smástráka.
Lesa meira
10.06.2022
Opið verður í líkamsræktarsal íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði dagana 11. – 13. Júní sem hér segir:
Laugardag 11. júní kl. 10 – 14
Sunnudag 12. júní kl. 10 – 14
Mánudag 13. júní kl. 13 - 19
Lesa meira
10.06.2022
Verið er að koma fyrir bráðabirgðar salernishúsi á tjaldsvæðinu í Ólafsifirði þannig að mögulegt verði að hafa það opið yfir sjómannadagshelgina. Salernishúsið mun standa þar til nýja byggingin verður tekin í notkun sem verður vonandi fyrir 20. júní.
Lesa meira
10.06.2022
Í tengslum við Sjómannahelgina verður boðið upp á rútuferðir á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem hér segir:
Lesa meira
10.06.2022
Hólmfríður Vídalín leirlistakona og Pia Rakel Sverrisdóttur glerlistakona opna samsýninguna "Djúpið " á Kaffi Klöru í Ólafsfirði í dag 10. júní kl. 16:30. Sýningin stendur til 27. júní nk.
Lesa meira
03.06.2022
Frá og með 7. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira
31.05.2022
Um Hvítasunnuhelgina verður mikið um dýrðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði og eru allir velkomnir.
Laugardaginn 4. júní kl. 14.00 opnar Níels Hafstein sýninguna Brennuvargar 2022 í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Sýningin er opin daglega frá kl. 14.00 - 17.00 til 19. júní.
Lesa meira