Fréttir

164. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 164. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg 13. júní 2018 kl. 17:00
Lesa meira

Knattspyrnuskóli KF sumarið 2018

Knattspyrnuskóli KF hefst mánudaginn 11. júní og lýkur fimmtudaginn 10. ágúst. Knattspyrnuskólinn mun verða aðeins öðruvísi en undanfarin ár, þar sem í ár verður megináhersla lögð á knattspyrnu en aðrar íþróttir og leikir verða einnig á námskeiðinu. Í grunninn mun skólinn vera þannig að hann hefst kl 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl 15:45 (leiðbeinendur munu þó vera til kl 16:00 eða uns börn eru sótt).
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar 2018

Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta þann 11. júní nk. kl. 08:30 á eftirfarandi stöðum: á Siglufirði; í þjónustumiðstöðina í Ólafsfirði; við aðstöðu þjónustumiðstöðvar við Námuveg
Lesa meira

Skólaslit hjá 1.-9 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar verður slitið þriðjudaginn 5. júní og eru tímasetningar sem hér segir: Kl. 11:00 í Íþróttahúsinu Ólafsfirði, fyrir nemendur í 6.-9. bekk Kl. 13:00 í íþróttasalnum Norðurgötu Siglufirði, fyrir nemendur 1.-5. bekk
Lesa meira

163. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 163. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 6. júní 2018 kl. 17:00
Lesa meira

Kompan, Alþýðuhúsið á Siglufirði; Helgi Þorgils Friðjónsson

Laugardaginn 9. júní kl. 14.00 opnar Helgi Þorgils Friðjónsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin ber yfirskriftina Uppstilling með speglum og er að mestu ný verk unnin með Kompuna í huga. Sýning Helga stendur til 24. júní og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður lokuð fram eftir viku

Vegna lagfæringa verður Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði lokuð frá Sjómannadegi og fram eftir viku. Líkamsræktin verður opnuð í fyrramálið 6. júní kl. 07:00.
Lesa meira

Sundnámskeið á Siglufirði árgangar 2012-2014

Sundnámskeið fyrir krakka fædd 2012-2014 11.-22. júní í Sundhöll Siglufjarðar Námskeiðsgjaldið er 10.000.-
Lesa meira

Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sunnudaginn 3. júní kl. 14.30 – 15.30 mun Pía Rakel Sverrisdóttir vera með erindi á Sunnudagskaffi sem ber yfirskriftina THE CIRCLE OF MY LIFE. Hún mun fara yfir helstu þætti í vinnu sinni og sýna myndir af verkunum sem aðallega eru unnin í gler.
Lesa meira

Aðalgata verður lokuð fimmtudag og föstudag

Vegna viðgerða á þaki tónlistarskólans við Aðalgötu fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní verður götunni lokað, fyrir bílaumferð, milli Lækjargötu og Grundargötu.
Lesa meira