Fréttir

Klippikort tekin í notkun á gámasvæðum Fjallabyggðar

Frá 1. janúar 2020 þurfa íbúar og rekstraraðilar í Fjallabyggð klippikort til að komast inn á gámasvæði sveitarfélagsins. Íbúar og rekstraraðilar geta sótt klippikortin á skrifstofum sveitarfélagsins Gránugötu 24 Siglufirði og Bókasafni Fjallabyggðar á Ólafsvegi 4 Ólafsfirði. Íbúar og sumarhúsaeigendur fá afhent eitt kort á ári sér að kostnaðarlausu en rekstraraðilar þurfa að greiða 29.900 krónur fyrir kortið.
Lesa meira

Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra

Fjallabyggð vill vekja athygli íbúa á nafnasamkeppni, vegna stofnunar nýrra landshlutasamtaka á Norðurlandi eystra.
Lesa meira