17.08.2017
Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og með föstudeginum 18. ágúst.
Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verður sem hér segir:
Ath að tímasetningar merktar með gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.
Lesa meira
14.08.2017
Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.
Lesa meira
12.08.2017
Þríeyki glæsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga að þessu sinni með hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarðarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirði ásamt Elfu Dröfn flytja þekktar aríur og dúetta í bland við lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Ingibjörgu Þorbergs. Bjarni Frímann Bjarnason er meðleikari kvöldsins.
Lesa meira
07.08.2017
Þjóðlagasetrið hefur í sumar staðið fyrir nokkrum mjög velsóttum viðburðum og næsta fimmtudagskvöld, 10. ágúst kl. 20:30, verður haldin síðasta kvöldstund sumarsins
Lesa meira
03.08.2017
Sólveig Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur hún hafið störf við skólann.
Lesa meira
03.08.2017
Verslunarmannahelgin er nú að ganga í garð og þá breytist opnunartími íþróttamiðstöðva í Fjallabyggð og verður sem hér segir:
Lesa meira
31.07.2017
Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í annað sinn um nýliðna helgi og þóttu þeir takast einstaklega vel en talið er að um 1500 manns hafi verið í bænum á Trilludögum. Sólin lét lítið sjá sig en ljóst að það hafði ekki áhrif á stemninguna á hátíðinni.
Lesa meira
27.07.2017
Siglufjörður var á dögunum tilnefndur til Embluverðlaunanna í flokknum Mataráfangastaður Norðurlanda 2017
Lesa meira
25.07.2017
Siglufjörður mun iða af lífi þegar fjölskylduhátíðin Trilludagar verður haldin dagana 29. -30. júlí nk.
Lesa meira
21.07.2017
Bæjarfélagið Fjallabyggð og Arnarlax hf. undirrituðu í dag föstudaginn 21. júlí kl. 15:00 viljayfirlýsingu um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði.
Lesa meira