11.09.2009
Í sumar setti Svavar B. Magnússon byggingameistari í Ólafsfirði upp ljósmyndasýningu utandyra á Tjarnarborgartorginu. Um er að ræða 45 ljósmyndir af náttúruhamförunum þann 28. ágúst 1988 og fréttaskýringar úr dagblöðum frá þessum tíma.
Lesa meira
11.09.2009
Ákveðið hefur verið að breyta helgaropnun íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði fyrri hluta vetrar.
Lesa meira
07.09.2009
Sex slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Fjallabyggðar sóttu námskeið í slökkvistöfum sem haldið var á vegum Brunamálastofnunar á Siglufirði um helgina.
Lesa meira
04.09.2009
Byggja á nýtt 90 m2 tæknirými, tvær hringlaga setlaugar, lendingarlaug fyrir vatnsrennibraut og sporöskjulagaða laug við núverandi vaðlaug, auk tilheyrandi lagnavinnu og frágangs svæðisins.
Lesa meira
27.08.2009
Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. september 2009.
Lesa meira
26.08.2009
Allt skólastarf í landinu getur hafist með eðlilegum hætti næstu daga og vikur þrátt fyrir heimsfaraldur inflúensunnar A(H1N1)v.
Lesa meira
25.08.2009
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Lesa meira
24.08.2009
Af gefnu tilefni
vill Fjallabyggð benda á að akstur utan vega er ólöglegur sbr. reglugerð
nr. 528/2005 um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands. Undantekning frá þessu er akstur „á jöklum
svo og snævi þakinni og frosinni jörð svo fremi að ekki skapist hætta á
náttúruspjöllum“. Akstur óskráðra torfærutækja utan viðurkenndra akstursíþróttabrauta
er að sama skapi ólöglegur.
Lesa meira
21.08.2009
Nemendur framhaldsdeilda VMA í Ólafsfirði og Siglufirði mættu í skólann í fyrsta sinn í dag. Bergþór Morthens framhaldsskólakennari tók á móti nemendum á Siglufirði og Margrét Lóa Jónsdóttir framhaldsskólakennari tók á móti nemendum í Ólafsfirði.
Lesa meira
14.08.2009
Frá og með 1. september 2009 verður skrifstofan í Ólafsfirði opin frá kl. 9:00 til kl. 13:00 alla daga, en þó til kl. 15.:00 á þriðjudögum, en þá er sýslumaður til viðtals, að forfallalausu.
Lesa meira