Breyting á opnunartíma í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði

Ákveðið hefur verið að breyta helgaropnun íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði fyrri hluta vetrar.

Opið verður frá 10:00-13:00 laugardaga og sunnudaga. Þessu verður svo hugsanlega breytt aftur í 13:00-16:00 þegar skíðavertíðin byrjar.

 Opnun íþróttamiðstöðva verður því eftirfarandi:

Íþróttamiðstöðin Ólafsfirði:

Mánudaga kl. 6.45 - 20.00
Þriðjudaga kl. 6.45 - 20.00
Miðvikudaga kl. 6.45 - 20.00
Fimmtudaga kl. 6.45 - 20.00
Föstudaga kl. 6.45 - 18.00
Laugardaga kl. 10.00 - 13.00
Sunnudag kl. 10.00 - 13.00

 

 

 

 

 

Íþróttamiðstöðin Siglufirði:

Mánudaga kl. 6.30 - 12.00 og 15.30 - 20.45
Þriðjudaga
kl. 6.30 - 12.00 og 15.30 - 20.45
Miðvikudaga
kl. 6.30 - 20.45
Fimmtudaga
kl. 6.30 - 8.00 og 14.00 - 20.45
Föstudaga
kl. 6.30 - 12.00 og 15.00 - 19.45
Laugardaga
kl. 13.00 - 17.00
Sunnudag
kl. 13.00 - 17.00