04.11.2009
Á haustfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem haldin var í menningarhúsinu Bergi í sl. viku var m.a. tilkynnt um úthlutun úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar, þá þriðju og síðustu á þessu ári.
Lesa meira
04.11.2009
Í vikunni var skrifað undir samning við GJ smiði um byggingu tækjarýmis og aðrar frakvæmdir við sundlaugina í Ólafsfirði. Um er að ræða nauðsynlega framkvæmd vegna breytinga á hreinsibúnaði sundlaugarinnar.
Þegar vitað var að þessi framkvæmd yrði á dagskrá varið ákveðið að teikna upp framtíðarskipulag á svæðinu.
Lesa meira
03.11.2009
Dagana 5.-8. nóvember næstkomandi munu ráðgjafar frá Íslenska Gámafélaginu heimsækja alla íbúa í Fjallabyggð og veita faglega ráðgjöf og svara þeim spurningum sem kunna að koma upp varðandi breytingar á sorphirðu.
Lesa meira
29.10.2009
Nefnd sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði til að fjalla um almenningssamgöngur á Norðurlandi eystra hefur skilað tillögum sínum. Meðal annars er lagt til að stofnað verði samgöngufélag sem skipuleggi samhæft almenningssamgöngukerfi sem rekið verði sem þróunarlíkan.
Lesa meira
27.10.2009
Sett hefur verið upp spjallsvæði á vefnum fyrir umræður um hátíðir og viðburði í Fjallabyggð. Þeir sem skrá sig sem notendur geta tekið þátt í þeim umræðum
sem búið er að stofna, eða hafið umræður um nýtt umræðuefni að vild, að því
gefnu að það hafi skírskotun til meginefnis spjallborðsins.
Lesa meira
27.10.2009
Almennir fundir verða haldnir varðandi hundahald í Fjallabyggð.
Lesa meira
23.10.2009
Miðvikudaginn 14. október var undirritaður vátryggingasamningur milli Fjallabyggðar og Sjóvá. Samningurinn er gerður í kjölfar útboðs á vátryggingum sveitarfélagsins.
Lesa meira
23.10.2009
Föstudaginn 6.nóvember verður haldinn vinnufundur til að ræða vöruþróun og framtíðarsýn ferðaþjónustu í Eyjafirði. Markmið fundarins er að kynna aðferðafræði vöruþróunar og stefnumótunar sem byggir á landfræðilegum upplýsingakerfum og taka fyrstu skrefin í þá átt með því að móta vinnuhópa.
Lesa meira
22.10.2009
Tímapantanir frá og með deginum í dag.
Heilsugæslustöðvar landsins taka frá og með deginum í dag, 22. október, við tímapöntunum frá sjúklingum með tilgreinda „undirliggjandi sjúkdóma“ og frá þunguðum konum vegna bólusetningar við inflúensunni A(H1N1).
Lesa meira
21.10.2009
Gámasvæðið er opið alla virka daga frá klukkan 13:00 -17:00 og laugardaga frá kl. 10:00 – 14:00
Lokað sunnudaga.
Lesa meira