Fundargerðir - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar 2022 - 2026

Málsnúmer 2304029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 786. fundur - 18.04.2023

Fundargerð 11. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 807. fundur - 13.10.2023

Fundargerð 12. fundar svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar 2022-2026 lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 816. fundur - 12.01.2024

Fundargerð 13. fundar svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar 2022-2026 lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 238. fundur - 25.01.2024

Fundargerð 13. fundar svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar frá 13. desember 2023 lögð fram til afgreiðslu.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 830. fundur - 17.05.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi fundargerð 14. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar 2022-2026, sem haldinn var þann 23. apríl sl.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 244. fundur - 30.05.2024

Með fundarboði bæjarstjórnar fylgdi fundargerð 14. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar 2022-2026, sem haldinn var þann 23. apríl sl.
Enginn tók til máls.
Í 15. lið fundargerðarinnar óskar nefndin samþykkis sveitarfélaga í Eyjafirðir er endurskoða fjallaskilasamþykktir Eyjafjarðar á vettvangi nefndarinnar.
Bæjarstjórn samþykkir endurskoðun fjallskilasamþykkta Eyjafjarðar með 7 atkvæðum.

Í 16. lið fundargerðarinnar er lagt til stofnunar sameiginlegrar skipulagsskrifstofu, þó margar skipulagsnefndir væru starfræktar.
Bæjarstjórn getur á þessum tímapunkti ekki til tekið afstöðu til málsins og kallar eftir frekari upplýsingum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 834. fundur - 14.06.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi fundargerð 14. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar 2022-2026, sem haldinn var þann 23. apríl sl.
Í 15. lið fundargerðarinnar óskar nefndin samþykkis sveitarfélaga í Eyjafirðir fyrir því að endurskoða fjallaskilasamþykktir Eyjafjarðar á vettvangi nefndarinnar.
Bæjarstjórn samþykkti endurskoðun fjallskilasamþykkta Eyjafjarðar með 7 atkvæðum.

Í 16. lið fundargerðarinnar er lagt til stofnunar sameiginlegrar skipulagsskrifstofu, þó margar skipulagsnefndir væru starfræktar.
Bæjarstjórn getur á þessum tímapunkti ekki til tekið afstöðu til málsins og kallar eftir frekari upplýsingum.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kalla eftir frekari upplýsingum um hvert hlutverk sameiginlegrar skipulagsskrifstofu á Eyjafjarðarsvæðinu yrði ásamt því að kalla eftir frumkostnaðarmati verkefnisins.