Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022

Málsnúmer 1806014

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 164. fundur - 13.06.2018

a.
Kjör forseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista yrði forseti bæjarstjórar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir tók nú við stjórn fundarins.

b.
Kjör 1. Varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom um að Helga Helgadóttir D-lista yrði 1. Varaforseti. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Nanna Árnadóttir I-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
d.
Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara. Tillaga kom fram um Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista og Nanna Árnadóttir I-lista sem skrifara og Tómas Atli Einarsson D-lista og Jón Valgeir Baldursson H-lista til vara. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

e.
Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn : Helga Helgadóttir formaður D-lista, Nanna Árnadóttir varaformaður I-lista, Jón Valgeir Baldursson H lista.
Til vara S. Guðrún Hauksdóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista og Særún H. Laufeyjardóttir H-lista.

Tillaga samþykkt með 7 atkvæðum

f.
Kosning í nefndir og stjórnir

Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu með 7 atkvæðum í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar. Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.

Nefndir Hafnarstjórn :
Aðalmenn : Tómas Atli Einarsson, formaður D-lista, Guðmundur Gauti Sveinsson D-lista, Ægir Bergsson I-lista, Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, varaformaður I-lista, Andri Viðar Víglundsson H-lista.
Varamenn : Helga Helgadóttir D-lista, Vibekka Arnardóttir D-lista, Ólafur Haukur Kárason I-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Þorgeir Bjarnason H-lista.

Félagsmálanefnd :
Aðalmenn : Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, formaður I-lista, Sóley Anna Pálsdóttir I-lista, Ingvar Á. Guðmundsson, varaformaður D-lista, Díana Lind Arnarsdóttir D-lista, Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista.
Varamenn : Hólmar Hákon Óðinsson I-lista, Rodrigo Junqueira (Guito) Thomas I-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista, Gunnlaug Kristjánsdóttir D-lista, Bylgja Hafþórsdóttir H-lista.

Barnaverndarnefnd Útey:
Aðalmenn: Halldór Þormar Halldórsson, Erla Gunnlaugsdóttir, Bryndís Hafþórsdóttir.
Varamenn : Kristín Brynhildur Davíðsdóttir, Margrét Ósk Harðadóttir.

Skipulags-og umhverfisnefnd :
Aðalmenn : Konráð Karl Baldvinsson, formaður I-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Brynja I Hafsteinsdóttir D-lista, Hjördís Hjörleifsdóttir, varaformaður D-lista, Helgi Jóhannsson H-lista.
Varamenn : Sævar Eyjólfsson I-lista, Nanna Árnadóttir I-lista, Ólafur Stefánsson D-lista, Rúnar Friðriksson D-lista, Rósa Jónsdóttir H-lista.

Markaðs- og menningarnefnd
Aðalmenn: Ólafur Stefánsson, formaður D-lista, Sigríður Guðmundsdóttir D-lista, Ægir Bergsson I-lista, Ida Marguerite Semey, varaformaður I-lista, Jón Kort Ólafsson H-lista.
Varamenn: Sandra Finnsdóttir D-lista, Magnús G. Ólafsson D-lista, Rodrigo Junqueira (Guito) Thomas I-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Irina Marinela Lucaci H-lista.

Fræðslu- og frístundanefnd :
Aðalmenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir, formaður D-lista, Gauti Már Rúnarsson D-lista, Hólmar Hákon Óðinsson, varaformaður I-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Dilja Helgadóttir H-lista.
Varamenn : María Lillý Jónsdóttir D-lista, Tómas Atli Einarsson D-lista, Sævar Eyjólfsson I-lista, Ólína Ýr Jóakimsdóttir I-lista, Þorgeir Bjarnason H-lista.

Skólanefnd TÁT :
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda og markaðsmála.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar :
Aðalmenn : Gunnlaugur J Magnússon formaður D-lista, Svanborg Anna Sigurlaugsdóttir I-lista, Kristín Bogadóttir H-lista.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði :
Aðalmenn : Anna María Elíasdóttir, formaður D-lista, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir, varaformaður I-lista, Helga Jónsdóttir H-lista.
Varamenn : Signý Hreiðarsdóttir D-lista, Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir I-lista, Þormóður Sigurðsson H-lista.

Undirkjörstjórn Siglufirði :
Aðalmenn: Hulda Ósk Ómarsdóttir, formaður D-lista, Ólafur Haukur Kárason, varaformaður I-lista, Sigurður Hlöðversson H-lista.
Varamenn : Dagný Finnsdóttir D-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Jón Kort Ólafsson H-lista.

Stjórn Hornbrekku :
Aðalmenn : Nanna Árnadóttir, formaður I-lista, Konráð Karl Baldvinsson I-lista, Sigríður Guðrún Hauksdóttir, varaformaður D-lista, Þorsteinn Þorvaldsson D-lista, Helga Jónsdóttir H-lista.
Varamenn : Sóley Anna Pálsdóttir I-lista, Ólafur Haukur Kárason I-lista, Brynja I Hafsteinsdóttir D-lista, Þorbjörn Sigurðsson D-lista, Dilja Helgadóttir H-lista.

Öldungaráð :
Aðalmaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir, formaður D-lista, 2 aðalmenn frá félagi eldri borgara Siglufirði, 2 aðalmenn frá félagi eldri borgara Ólafsfirði.
Varamaður : Hjördís Hjörleifsdóttir, varaformaður D-lista, 2 varamenn frá félagi eldri borgara Siglufirði, 2 varamenn frá félagi eldri borgara Ólafsfirði.

Fjallskilastjórn Fjallabyggðar :
Egill Rögnvaldsson formaður, Jakob Agnarsson, Kjartan Ólafsson.

Aðalfundur Eyþings :
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Jón Valgeir Baldursson H-lista, Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Nanna Árnadóttir I-lista, Tómas Atli Einarsson D-lista, Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista.

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar :
Aðalmaður : Helga Helgadóttir D-lista.
Varamaður : Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.

Stjórn Síldarminjasafns ses. :
Aðalmaður : Ólafur Stefánsson D-lista
Varamaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista

Stjórn Sigurhæða ses :
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.

Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
Aðalmaður: Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir I-lista.
Varamaður : Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista.

Menningasjóður SPS:
Aðalmaður : Friðfinnur Hauksson I-lista.
Varamaður : Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista.

Almannavarnanefnd Eyjafjarðar (Almey) :
Aðalmaður : Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri
Varamaður : Ármann V. Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands :
Aðalmaður : Helga Helgadóttir D-lista,
Varamaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista,

Heilbrigðisnefnd SSNV :
Aðalmaður : Konráð Karl Baldvinsson I-lista.
Varamaður : Nanna Árnadóttir I-lista.

Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Nanna Árnadóttir I-lista.

Fulltrúaráð Eyþings:
Aðalmenn : Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri, Helga Helgadóttir D-lista.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.

Flokkun :
Aðalmaður : Ármann V. Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar.
Varamaður : Jón Garðar Steingrímsson

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar :
Fulltrúar : Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri, Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 565. fundur - 23.07.2018

Elín Arnardóttir hefur sagt sig frá í Vettvangsstjórn Fjallabyggðar með bréfi dags. 28. maí 2015.

Bæjarráð samþykkir að endurskoða skipan í Vettvangsstjórn Fjallabyggðar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 567. fundur - 14.08.2018

Bæjarráð samþykkir að skipa Ármann V. Sigurðsson varamann í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 165. fundur - 20.09.2018

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir tilkynnti breytingar í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar.
Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmenn:
Ægir Bergsson I-lista verði varaformaður í stað Idu M. Semey I-lista.

Bæjarstjórn samþykkir breytinguna með 7 atkvæðum á 165. fundi bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 172. fundur - 13.03.2019

Breyting í skipan yfirkjörstjórnar:
Varamenn verða : Ólína Þ. Guðjónsdóttir I-lista, Sandra Finnsdóttir D-lista, Karólína Sigurjónsdóttir H-lista.

Breyting í skipan félagsmálanefndar :
Aðalmaður verður Friðfinnur Hauksson í stað Sóleyjar Önnu Pálsdóttur.
Varamaður verður Ólína Ýr Jóakimsdóttir í stað Guito Thomas.

Breyting í skipan fræðslu- og frístundanefnd:
Varamaður verður Ida Semey í stað Ólínu Ýrar Jóakimsdóttur.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 173. fundur - 12.04.2019

Breyting á skipan í vinnuhóp um Markaðsstefnu Fjallabyggðar.

Aðalmaður verður Valur Þór Hilmarsson í stað Ægis Bergssonar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 176. fundur - 11.09.2019

a) Kosning í bæjarráð skv. 46. gr. a-lið samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að aðalmenn í bæjarráði yrðu Helga Helgadóttir sem formaður, Nanna Árnadóttir og Jón Valgeir Baldursson.
Til vara S. Guðrún Hauksdóttir, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir og Særún Hlín Laufeyjardóttir.
Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

b)Breyting á nefndarskipan:
Samþykkt var samhljóða með 7 atkvæðum eftirfarandi breyting hjá H-lista.

Í félagsmálanefnd verður Jón Kort Ólafsson aðalmaður í stað Særúnar Hlínar Laufeyjardóttur og Særún Hlín Laufeyjardóttir varamaður í stað Bylgju Hafþórsdóttur.

Stjórn Hornbrekku - 18. fundur - 15.11.2019

Formaður, Nanna Árnadóttir, tilkynnti í upphafi fundar að hún hafi beðist lausnar frá störfum sem formaður og nefndarmaður stjórnar Hornbrekku, þar sem hún hefur verið ráðin til starfa við Hornbrekku. Nýr formaður verður skipaður á næsta fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar.
Stjórn Hornbrekku þakkar Nönnu fyrir vel unnin störf og gott samstarf.
Að loknum þessum lið fundargerðar vék Nanna af fundi kl. 12:10 og í hennar stað tók varamaður hennar, Ólafur H. Kárason sæti á fundinum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 178. fundur - 21.11.2019

a) Breyting á nefndarskipan hjá I-lista :

1) Í stjórn Hornbrekku verður Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir formaður í stað Nönnu Árnadóttur.

2) Í skipulags- og umhverfisnefnd verður Nanna Árnadóttir aðalmaður í stað Ingibjargar Guðlaugar Jónsdóttur.
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir verður varamaður í skipulags- og umhverfisnefnd í stað Nönnu Árnadóttur.

Samþykkt með 7 atkvæðum breyting á nefndarskipan hjá I-lista.

b) Í stjórn samtaka atvinnuþróunar og sveitarfélaga á norðausturlandi verður Helga Helgadóttir aðalmaður fyrir hönd Fjallabyggðar og Dalvíkurbyggðar. Varamaður verður Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.

Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 180. fundur - 22.01.2020

Breyting í skipan í stjórn Hornbrekku:

Varamaður verður Ida Semey í stað Sóleyjar Önnu Pálsdóttur.

Notendaráð fatlaðra :
Aðalmenn : Kristín Andrea Friðriksdóttir og Viðar Aðalsteinsson
Varamenn : Baldur Ævar Baldursson og Hrafnhildur Sverrisdóttir

Fulltrúi bæjarstjórnar er Nanna Árnadóttir.


Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 182. fundur - 12.03.2020

a)
Breyting á nefndaskipan hjá I - lista.

-
Í Fræðslu- og frístundanefnd verður Jón Garðar Steingrímsson varamaður í stað Sævars Eyjólfssonar.
-
Í Hafnarstjórn verður Nanna Árnadóttir aðalmaður í stað Hrafnhildar Ýrar Denke.
-
Í Félagsmálanefnd verður Ólína Ýr Jóakimsdóttir formaður í stað Hrafnhildar Ýrar Denke og Konráð Baldvinsson aðalmaður í stað Friðfinns Haukssonar, Sæbjörg Ágústsdóttir verður varamaður í stað Ólínu Ýrar Jóakimsdóttur.
-
Í Skipulags- og umhverfisnefnd verður Hólmar Hákon Óðinsson varamaður í stað Sævars Eyjólfssonar.
-
Í stjórn Þjóðlagaseturs verður Guðrún Linda Rafnsdóttir Norðfjörð aðalmaður í stað Hrafnhildar Ýrar Denke og Konráð Baldvinsson varamaður.

Samþykkt með 7 atkvæðum.

b)
-
Samþykkt var að tilnefna Elías Pétursson í Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar (ALMEY), í Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga(TÁT) sem varamaður, á Aðalfund SSNE sem aðalmaður, í Fulltrúaráð SSNE sem aðalmaður, í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar, í stjórn Fjallasala ses, í stjórn Leyningsáss sen aðalmaður, í stað Gunnars Inga Birgissonar.
-
Í fulltrúaráði Brunabótafélags Íslands verður Elías Pétursson aðalmaður í stað Helgu Helgadóttur.

Samþykkt með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 184. fundur - 15.04.2020

a) Breyting á nefndaskipan hjá H-lista :
Í Félagsmálanefnd verður Aron Már Þorleifsson varamaður í stað Særúnar Hlínar Laufeyjardóttur.
Í Öldungarráði verður Þorgeir Bjarnason varamaður í stað Særúnar Hlínar Laufeyjardóttur.
Á aðlfund SSNE verður Helgi Jóhannsson varamaður í stað Særúnar Hlínar Laufeyjardóttur.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

b) Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir hefur óska eftir lausn frá öllum trúnaðarstörfum fyrir Fjallabyggð, þar með talið stöðu varabæjarfulltrúa fyrir I - lista betri Fjallabyggð.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum og þakkar Hrafnhildi Ýr fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

c) Í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar verður Ármann Viðar Sigurðsson aðalmaður í stað S. Guðrúnar Hauksdóttur.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 187. fundur - 11.06.2020

Kosning í bæjarráð skv. 46. gr. a-lið samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.

Tillaga kom fram um að aðalmenn í bæjarráði yrðu Helga Helgadóttir sem formaður, Nanna Árnadóttir og Jón Valgeir Baldursson.

Til vara S. Guðrún Hauksdóttir, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir og Helgi Jóhannsson.

Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 188. fundur - 16.06.2020

Konráð Baldvinsson hefur sagt sig frá öllum trúnaðarstöðum fyrir I-lista Betri Fjallabyggð.
Í Skipulags- og umhverfisnefnd verður Nanna Árnadóttir formaður í stað Konráðs Baldvinssonar og Ægir Bergsson verður aðalmaður.
Í Stjórn Hornbrekku verður Sæbjörg Ágústsdóttir aðalmaður í stað Konráðs Baldvinssonar.
Í Félagsmálanefnd verður Hólmar Hákon Óðinsson aðalmaður í stað Konráðs Baldvinssonar. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir verður varamaður í stað Hólmars Hákos Óðinssonar.
Í Heilbrigðisnefnd SSNV verður Nanna Árnadóttir verður aðalmaður í stað Konráðs Baldvinssonar. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir verður varamaður í stað Nönnu Árnadóttur.
Í Stjórn Þjóðlagasetur verður Sæbjörg Ágústsdóttir varamaður í stað Konráðs Baldvinssonar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum og þakkar Konráð fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 191. fundur - 09.09.2020

a) Breyting á nefndarskipan hjá I-lista.

Í félagsmálanefnd verður Sæbjörg Ágústsdóttir formaður í stað Ólínu Ýrar Jóakimsdóttur. Ólína Ýr Jóakimsdóttir verður varamaður í stað Sæbjargar Ágústsdóttur.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

b) Bæjarstjóri tekur sæti í stjórnum Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar og Síldarminjasafns Íslands ses. fyrir hönd Fjallabyggðar.
Í stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar verður Elías Pétursson aðalmaður í stað Guðrúnar Lindu Rafnsdóttir.
Í stjórn Síldarminjasafns Íslands ses verður Elías Pétursson aðalmaður í stað Ólafs Stefánssonar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 197. fundur - 10.02.2021

Til máls tóku Ingibjörg G. Jónsdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir, Tómas Atli Einarsson, Nanna Árnadóttir, Helga Helgadóttir, Jón Valgeir Baldursson, Elías Pétursson og Særún Hlín Laufeyjardóttir.

Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista hefur óskað eftir lausn frá setu í bæjarstjórn. Í hennar stað verður Helgi Jóhannsson H-lista aðalmaður í bæjarstjórn.
Rósa Jónsdóttir H-lista verður varabæjarfulltrúi í stað Helga Jóhannssonar.

Bæjarstjórn þakkar Særúnu Hlín fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar henni velfarnaðar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 203. fundur - 16.06.2021

Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi tillögu :

a) Kosning í bæjarráð skv. 46. gr. a-lið samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að aðalmenn í bæjarráði yrðu S. Guðrún Hauksdóttir D - lista sem formaður, Nanna Árnadóttir I- lista varaformaður og Jón Valgeir Baldursson H - lista. Til vara Helga Helgadóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I - lista og Helgi Jóhannsson H-lista.

Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

b) Breyting á nefndaskipan hjá D - lista :
Í fræðslu- og frístundanefnd verður Helga Helgadóttir formaður í stað S. Guðrúnar Hauksdóttur. Varamaður verður S. Guðrún Hauksdóttir í stað Maríu Lillýjar Jónsdóttur.

Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
Staðfest

Bæjarráð Fjallabyggðar - 707. fundur - 03.09.2021

Lagt er fram erindi Ingibjargar Guðlaugar Jónsdóttur forseta bæjarstjórnar dags. 16. ágúst, í erindinu tilkynnir Ingibjörg um ótímabundið leyfi vegna persónulegrar ástæðna, einnig tilkynnir Ingibjörg að Hólmar Hákon Óðinsson, Sóley Anna Pálsdóttir og Rodrigo J. Thomas hafi beðist undan því að taka sæti í bæjarstjórn vegna mikilla anna. Næst á lista er Guðrún Linda Rafnsdóttir Norðfjörð sem tekur sæti aðalmanns í bæjarstjórn.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að veita Ingibjörgu Guðlaugu Jónsdóttur ótímabundið leyfi frá störfum og felur deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að gefa út kjörbréf fyrir Guðrúnu Lindu Rafnsdóttir.

Í fjarveru Ingibjargar mun Helga Helgadóttir varaforseti bæjarstjórnar gegna embætti forseta.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23.09.2021

Bæjarráð samþykkir að skipa Margréti Einarsdóttur í undirkjörstjórn Siglufirði í stað Ólafs Hauks Kárasonar.
Samþykkt

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 206. fundur - 10.11.2021

Breyting hjá I-lista

Þingfulltrúar Fjallabyggðar hjá SSNE verður Nanna Árnadóttir aðalmaður í stað Ingibjargar G. Jónsdóttur.

Varamaður verður Guðrún Linda Rafnsdóttir í stað Nönnu Árnadóttur.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóma eftirtaldar breytingar með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 208. fundur - 15.12.2021

Breyting hjá H-lista :

Jón Valgeir Baldursson lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingu á skipan H-lista í hafnarstjórn.
Aðalmaður í Hafnarstjórn verður Þorgeir Bjarnason, í stað Andra Viðars Víglundssonar, varamaður verður Jón Kort Ólafsson í stað Þorgeirs Bjarnasonar.

Tillaga Jóns Valgeirs samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóma eftirtaldar breytingar með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 209. fundur - 19.01.2022

Á 20. fundi Stýrihóps Heilsueflandi samfélags óskaði fulltrúi eldri borgara eftir að láta af nefndarstörfum.

Hópurinn óskaði eftir tilnefningu frá félögum eldri borgara í Fjallabyggð.

Með bréfi dagsett 14. janúar 2022 tilnefndi stjórnir félaga eldri borgara Ólafsfirði og Siglufirði fulltrúa í stýrihóp Heilsueflandi samfélags.

Aðalfulltrúi verður Sigurður Egill Rögnvaldsson og varafulltrúi Björn Kjartansson.

Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum tilnefninguna og þakkar fráfarandi fulltrúum fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 210. fundur - 09.02.2022

Jón Valgeir Baldursson lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingu á skipan H-lista í hafnarstjórn.

Aðalmaður í Hafnarstjórn verður Andri Viðar Víglundsson, í stað Þorgeirs Bjarnasonar, varamaður verður Þorgeir Bjarnason í stað Jóns Korts Ólafssonar.

Samþykkt
Tillaga Jóns Valgeirs H-lista samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 212. fundur - 13.04.2022

Samþykkt
S. Guðrún Hauksdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingar á nefndarskipan fyrir D-lista:
Varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði verður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir í staðinn fyrir Dagnýju Finnsdóttur.
Varamaður í yfirkjörstjórn verður Halldór Þormar Halldórsson í staðinn fyrir Söndru Finnsdóttur.
Tillaga S. Guðrúnar Hauksdóttur D-lista samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.












Nanna Árnadóttir lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingar á nefndarskipan fyrir I-lista:
Aðalmaður í yfirkjörstjórn verður Sigurjón Magnússon í staðinn fyrir Svanborgu Önnu Sigurlaugsdóttur.
Varamaður í yfirkjörstjórn verður Gunnlaug Björk Guðbjörnsdóttir í staðinn fyrir Ólínu Þ. Guðjónsdóttur.
Varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði verður Kristinn Kristjánsson í staðinn fyrir Guðrúnu Lindu Rafnsdóttur.

Tillaga Nönnu Árnadóttur I-lista samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Jón Valgeir Baldursson lagði fram eftirfarandi tillögu um breytingar á nefndarskipan fyrir H-lista:
Aðalmaður í yfirkjörstjórn verður Aðalbjörg Snorradóttir í staðinn fyrir Kristínu Bogadóttur,
Varamaður í yfirkjörstjórn verður Óskar Þórðarson í staðinn fyrir Karólínu Sigurjónsdóttur.
Aðalmaður í undirkjörstjórn Ólafsfirði verður Rut Gylfadóttir í staðinn fyrir Helgu Jónsdóttur.
Varamaður í undirkjörstjórn Ólafsfirði verður María Leifsdóttir í staðinn fyrir Þormóð Sigurðsson.
Aðalmaður í undirkjörstjórn Siglufirði verður Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir í staðinn fyrir Sigurð Hlöðversson.
Varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði verður Þórhallur Ásmundsson í staðinn fyrir Jón Kort Ólafsson.

Tillaga Jóns Valgeirs H-lista samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 214. fundur - 11.05.2022

Breyting hjá I-lista.

Varamaður í yfirkjörstjórn verður Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir í staðinn fyrir Gunnlaugu Björk Guðbjörnsdóttur.

Varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði verður Jón Hrólfur Baldursson í staðinn fyrir Kristinn Kristjánsson.

Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.