- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson, gerði grein fyrir tillögu að áherslum við gerð fjárhagsáætlunar 2013 og 2014 - 2016.
Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Þorbjörn Sigurðsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson og Ingvar Erlingsson.
Bæjarstjórn samþykkti með 8 atkvæðum eftirfarandi áherslur.
Í fyrsta lagi:
Bæjarstjóra, skrifstofu- og fjármálastjóra er falið að móta tillögu að ramma fyrir rekstur næsta árs til umfjöllunar í bæjarráði.
1. Að rekstur málaflokka taki mið af áætluðum rekstri fyrir árið 2012.
2. Að laun taki mið af kjarasamningum og hugsanlegum breytingum næstu árin.
3. Að í rekstri verði tekið mið af verðlagsforsendum sem fram koma á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 27. og 28. september n.k.
4. Að rekstrarniðurstaðan verði jákvæð öll árin.
5. Að veltufé frá rekstri miðist við að lágmarki 10% en sé miðuð við 15%.
6. Að fjármögnunarhreyfingar miðist við að greiða niður skuldir um 100 m.kr. ár hvert.
7. Að til almennrar fjárfestinga verði varið um 125 m.kr.- á árinu 2013 og hvert ár þar á eftir.
8. Að til fjárfestinga í skólamálum verði varið fjármagni til að ljúka framkvæmdum við uppbygginu skólamannvirkja á árinu 2013.
9. Að lóðarframkvæmdir við skóla ljúki 2014 og þar með verði átaki í uppbyggingu skólamannvirkja í Fjallabyggð lokið að sinni.
Bæjarráði er falið að taka til umfjöllunar tillögur að ramma fjárhagsáætlana og forsendur á næsta fundi sínum sem haldinn verður þriðjudaginn 2. október n.k.
Í öðru lagi:
Deildarstjórar og forstöðumenn tryggi í nánu sambandi við sínar fagnefndir eftirfarandi:
1. Að rekstrartölur fyrir árið 2012 ásamt áætlun séu yfirfarnar og séu til umræðu sem megin forsenda við áætlunargerð fyrir næsta fjárhagsár.
2. Að allar upplýsingar um viðhaldsverkefni einstakra deilda og eða stofnana liggi fyrir í forgangsröð og verði til umræðu hjá viðeigandi fagnefnd.
3. Að allar upplýsingar um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á vegum einstakra deilda verði settar upp í forgangsröð til yfirferðar og umræðu.
4. Að búið verði að reikna öll laun núverandi starfsmanna og staðfesta þau af deildarstjórum og eða forstöðumönnum. Lögð er áhersla á staðfestingu þeirrar yfirferðar.
5. Að búið sé þar með að fara vandlega yfir öll stöðugildi og reikna auk þess út óskir fagnefnda um viðbótar stöðugildi fyrir árið 2013 komi slíkar óskir fram.
6. Að búið sé að reikna innri leigu þannig að hægt sé að setja hana inn í reiknilíkan bæjarfélagsins og staðfesta hana.
7. Að búið sé að yfirfara og skoða gjaldskrár, komi fram ábendingar eða tillögur.
8. Að koma fram með tillögur um fjárfestingar fyrir árin 2013 - 2016.
9. Að koma fram með tillögur um viðhaldsverkefni fyrir árin 2013 - 2016.
Bæjarráði er falið að taka til umfjöllunar tillögur á fundi sínum sem haldinn verður þriðjudaginn 16. október n.k..