Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

69. fundur 22. nóvember 2012 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Ólafur Haukur Kárason varamaður
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016

Málsnúmer 1209099Vakta málsnúmer

Umræður um fjárhags- og starfsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2013.

2.Rekstraryfirlit 30. september 2012

Málsnúmer 1211045Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynninar.

3.Fasteignasjóður

Málsnúmer 1105063Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram minnisblað um áframhaldandi leigu eða kaup á fasteigninni að Lindargötu 2 - sambýli fatlaðra. Félagsmálanefnd leggur til að ekki verði ráðist í kaup á fasteigninni að svo stöddu. Málinu vísað til bæjarráðs.

4.Skálarhlíð, tillaga að stækkun og endurbótum á íbúð á 3.hæð.

Málsnúmer 0809169Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri gerði grein fyrir stöðu verkefnisins sem lýtur að sameiningu tveggja eins herbergja íbúða í Skálarhlíð í eina. Gert er ráð fyrir að verkefnið verði boðið út í desembermánuði.

5.Framkvæmdaáætlun Alþingis í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014

Málsnúmer 1206036Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Umsókn um styrk vegna reksturs bifreiðar

Málsnúmer 1211004Vakta málsnúmer

Fyrir liggur beiðni frá forstöðumanni sambýlisins um styrk vegna reksturs bifreiðar sambýlisins. Styrkur afreiddur að hluta.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1211047Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1211046Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1211040Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

10.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1205057Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

11.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1204053Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

12.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1210034Vakta málsnúmer

Samþykkt að hluta.

13.Fundargerð þjónustuhóps SSNV frá 06.11.2012

Málsnúmer 1211015Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 14:30.