Skálarhlíð, tillaga að stækkun og endurbótum á íbúð á 3.hæð.

Málsnúmer 0809169

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 69. fundur - 22.11.2012

Félagsmálastjóri gerði grein fyrir stöðu verkefnisins sem lýtur að sameiningu tveggja eins herbergja íbúða í Skálarhlíð í eina. Gert er ráð fyrir að verkefnið verði boðið út í desembermánuði.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 72. fundur - 09.04.2013

Rætt um stöðu verkefnisins sem lýtur að sameiningu tveggja eins herbergja íbúða í Skálarhlíð í eina íbúð. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í byrjun júnímánðar.