21.03.2016
Dagskráin á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði hefst kl. 15.00 með opnun sýningar Huldu Vilhjálmsdóttur í Kompunni. Hulda býr og starfar í Reykjavík, hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands og hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Hulda hefur getið sér gott orð fyrir ljóðræn og oft á tíðum dularfull málverk þar sem hún fjallar um hugarástand menneskju á næman máta
Lesa meira
18.03.2016
Þar sem páskaleyfi er að detta á í skólum Fjallabyggðar mun akstur skólarútu breytast í næstu viku.
Dagana 21. til og með 23. mars verður akstur með eftirfarandi hætti:
Lesa meira
18.03.2016
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Lesa meira
18.03.2016
Í vikunni lauk Landnemaskólanum í Fjallabyggð með formlegum hætti en hann hófst í nóvember sl. Níu nemendur frá Siglufirði og Ólafsfirði hafa stundað þar nám.
Lesa meira
17.03.2016
Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskahátíðina. Ljósmyndasýning, málverkasýning, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síðast en ekki síst nægur snjór og skemmtilegheit á skíðasvæðum Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrá þessa hátíðardaga í Fjallabyggð má sjá með því að smella hér.
Lesa meira
17.03.2016
Sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð - Síðasta samvera vetrarins Á pálmasunnudag 20. mars n.k. verður sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð haldin í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00.
Lesa meira
17.03.2016
Í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi þarf að sýna ábyrgð og huga að því hvernig hægt sé að lágmarka umhverfisspor greinarinnar. Íslenskir Fjallaleiðsögumenn stofnuðu á 20 ára afmæli sínu Umhverfisjóð til að fjármagna verndun íslenskrar náttúru. Þannig vill fyrirtækið stuðla að því að komandi kynslóðir, geti notið gæða hennar um ókomin ár.
Lesa meira
16.03.2016
Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 15. mars var til umræðu stjórnarsamþykkt Landsambands smábátaeigenda frá 7. mars 2016. Þar er skorað á stjórnvöld að auka þorskkvóta á næsta fiskveiðiári um 30 þ. tonn og af því færu 2 þ. tonn til strandveiða.
Lesa meira
16.03.2016
Í byrjun febrúar auglýsti Fjallabyggð eftir áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi tæknifulltrúa á tímabilinu 15. mars 2016 – 31. janúar 2017.
Lesa meira
16.03.2016
Þann 4. mars sl. var undirritað samkomulag milli Fjallabyggðar og Akureyrarbæjar um málefni MTR. Ágreiningur hefur verið á milli aðila um húsaleigugreiðslur vegna MTR allar götur frá árinu 2010. Samkomulagið er í tveimur liðum;
Lesa meira