19.04.2016
Sýning verður í Listhúsinu Ólafsfirði föstudaginn 22. apríl nk. milli kl. 18:00 - 20:00. Það er listamaðurinn Carissa Baktey (Canada/Portugal) sem heldur sýninguna sem ber yfirskriftina so here, only briefly. Kl. 19:00 verður upplestur sem Graycloud Rios (Minnesota, USA) sér um.
Lesa meira
19.04.2016
Foreldrafélag Leikskála heldur kökubasar í Kiwanishúsinu miðvikudaginn 20. apríl kl. 8:30.
Komið og kaupið gómsætar tertur og brauð og styðjið um leið krílin í bænum!
Lesa meira
18.04.2016
Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl nk. - á sumardaginn fyrsta nánar tiltekið.
Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 - 17:00 og ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Þema ársins er "Hafið bláa hafið" og verður margt fróðlegt og skemmtilegt í boði á söfnunum þennan daginn!
Lesa meira
14.04.2016
Í gær, miðvikudaginn 13. april, var vorhátíð 1.-7. bekkjar í Tjarnarborg. Fyrir hádegi var haldin nemendasýning þar sem nemendur fengu að sjá atriði hinna bekkjanna og um kvöldið var síðan sýning fyrir fullum sal af áhorfendum.
Lesa meira
13.04.2016
Í gær, þriðjudaginn 12. apríl, voru opnuð tilboð í þrjú verkefni sem Fjallabyggð auglýsti um miðjan mars.
Lesa meira
12.04.2016
130. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Ólafsfirði,15. apríl 2016 og hefst kl. 17:00
Lesa meira
11.04.2016
Laugardaginn 16. apríl kl. 20:00 verður hljómsveitin DrinniK frá Akureyri með tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. DrinniK er glænýtt tríó sem spilar frumsamda tónlist undir sígaunaáhrifum.
Lesa meira
11.04.2016
Á miðvikudaginn, 13. apríl, verður Vorhátíð 1. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar haldin í Tjarnarborg og hefst hátíðin kl. 18:00. Nemendur hafa æft stíft undanfarið og á skemmtununni mun hver bekkur flytja sitt atriði.
Lesa meira
05.04.2016
Opinn fundur um ferðaþjónustu á Sigló Hótel, Siglufirði, fimmtudaginn 7. apríl kl. 16:30 - 18:30
Lesa meira
04.04.2016
Þriðjudaginn 5. apríl kl. 18:00 opnar sýning í Listhúsinu Ólafsfirði. Það eru Hector Miguel Guerrero og Heliodoro Santos Sanchez frá Mexíkó sem sýna. Yfirskrift sýningarinnar er NORÐURLAND.
Lesa meira