Fréttir

Garðsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisþega

Á fundi bæjarráðs þann 14. júní var lagt fram erindi deildarstjóra tæknideildar varðandi garðslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

133. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 14. júní 2016 og hefst kl. 11:45
Lesa meira

Tvenn bronsverðlaun á Landsmóti UMFÍ

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri var haldið á Ísafirði um síðustu helgi. Góður hópur frá Skálarhlíð skellti sér vestur og keppti í boccia. Eitt lið náði á verðlaunapall og urðu þeir Jónas Björnsson, Sveinn Þorsteinson og Sigurður Benediksson í þriðja sæti af 40 liðum sem hófu keppni.
Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir:
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar var slitið á þriðjudaginn við hátíðlega athöfn í Siglufjarðarkirkju. Fyrr um daginn voru skólaslit á yngsta stigi og miðstigi. Í Siglufjarðarkirkju fengu nemendur í 8. og 9. bekk afhenta vitnisburði og 10. bekkingar voru útskrifaðir úr skólanum.
Lesa meira

Ársfundur AFE

Ársfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 9. júní kl. 16:00. Fundurinn verður í Menningarhúsinu Hofi Akureyri.
Lesa meira

Eimur - stofnfundur

Boðað hefur verið til stofnfundar vegna samstarfsverkefnis á Norðausturlandi sem hefur fengið nafnið Eimur. Verkefninu er meðal annars ætlað að styðja við og stuðla að margskonar nýsköpun, aukinni sjálfbærni samfélaga á svæðinu og fjölnýtingu á Norðausturlandi. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi Akureyri, fimmtudaginn 9. júní kl. 13:00.
Lesa meira

Sundnámskeið

Sundnámskeið verður haldið í Sundhöll Siglufjarðar 13. - 24. júní nk. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2010, 2011 og 2012.
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar verður slitið í dag mándaginn 6. júní og er dagskrá sem hér segir:
Lesa meira

Sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni

Í sumar verða eftirfarandi námskeið í boði fyrir börn og ungmenni í Fjallabyggð.
Lesa meira