Gönguhátíð

Fjölbreyttar gönguleiðir og frábært útsýni
Fjölbreyttar gönguleiðir og frábært útsýni

Í tengslum við Trilludaga, Síldardaga og Síldarævintýrið verður boðið upp á nokkrar gönguferðir í samstarfi við Gest Hansson og hans fyrirtæki Top Mountaineering. Gönguleiðirnar eru miserfiðar en ættu flestir að finna leiðir við hæfi.

  • 23. júlí kl. 10:00 Gönguferð - Gengið að rústum Evanger síldarbræðslunnar 1 – 1,5 klst.  Verð: 1.000 kr.   
  • 24. júlí kl. 10:00 Gönguferð - Frá Kleifum í Ólafsfirði, Rauðskörð, Víkurdalur, Héðinsfjörður, Siglufjörður 8 – 9 klst.  Verð: 3.000 kr., 5.000 kr. fyrir hjón. 
  • 27. júlí kl. 13:00 Gönguferð - Gengið umhverfis Héðinsfjarðarvatn 3 - 4 klst.  Verð: 2.500 kr.
  • 28. júlí kl. 13:00 Gönguferð – Hvanneyrarskál, Grófuskarðs-hnjúkur 3 klst.  Verð: 2.500 kr. 
  • 29. júlí kl. 10:00 Gönguferð - Gengið út að Selvíkurvita og upp í Kálfsdal að vatninu 3 klst.  Verð: 2.500 kr. 
  • 30. júlí kl. 10:00 Gönguferð - Hestskarð úr Héðinsfirði 4-5 klst.  Verð: 2.500 kr.
  • 31. júlí kl. 10:00 Gönguferð - Hólshyrnu röðull - Skútudalur 5 klst.  Verð: 2.500 kr.

Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns í hverja ferð.