Fréttir

Bókamarkaður

Á bókasafninu á Siglufirði verður bókamarkaður laugardag og sunnudag milli kl. 12:00 og 15:00. Hægt verður að gera góð kaup en einstakar bækur er á 50 og 100 kr. og tímarit á 10 kr. Einnig verður hægt að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr.
Lesa meira

Síldarævintýri - dagskrá laugardags

Laugardaginn 30. júlí verður dagskrá Síldarævintýris sem hér segir:
Lesa meira

Síldarævintýri - dagskrá föstudags

Eftifarandi dagskrá verður á Síldarævintýri föstudaginn 29. júlí:
Lesa meira

Síldarævintýri 2016 verður haldið

Bæjarráð Fjallabyggðar fundaði nú í hádeginu vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði og þess árgreinings sem verið hefur við embætti lögreglustjóra Norðurlands eystra vegna umsóknar um tækifærisleyfi fyrir bæjarhátíðina. Eftirfarandi niðurstaða er komin í málið:
Lesa meira

Kertamessa fimmtudag og útimessa á sunnudag

Siglufjarðarkirkja stendur fyrir atriðum á Síldarævintýrinu.
Lesa meira

Kveðið á kvöldvöku

Fimmtudagskvöldið 28. júlí kl. 20:30 verður Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar opið gestum og gangandi.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta, Kertamessa, tónleikar ofl.

Dagskrá Síldardaga, fimmtudaginn 28. júlí er fjölbreytt og verður eftirtalið í boði:
Lesa meira

Rusl í Héðinsfirði

Á dögunum var hópur frá Veraldarvinum í Fjallabyggð. Veraldarvinir eru íslensk félagasamtök sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Samtökin voru stofnuð í júní 2001 og hafa frá upphafi haft umhverfismál í öndvegi.
Lesa meira

Olga Vocal með tónleika í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble heldur í tónleikaferðalag til Íslands fjórða sumarið í röð! Í þetta skiptið verður Víkingaþema. Öll lögin á efnisskránni hafa tengingu við lönd sem víkingar heimsóttu. Þar má finna allt frá íslenskum þjóðlögum til ABBA-slagara.
Lesa meira

Sala á merki Síldarævintýris

Líkt og undanfarin ár verða til sölu barmmerki með merki Síldarævintýrisins. Blakfélag Fjallabyggðar mun sjá um að selja Síldarævintýrismerkin og mun hluti af ágóða renna til styrktar barna- og unglingastarfi félagsins. Krakkar, unglingar og forráðamenn þeirra munu næstu kvöld ganga í hús og selja merkin.
Lesa meira