30.07.2016
Á bókasafninu á Siglufirði verður bókamarkaður laugardag og sunnudag milli kl. 12:00 og 15:00. Hægt verður að gera góð kaup en einstakar bækur er á 50 og 100 kr. og tímarit á 10 kr. Einnig verður hægt að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr.
Lesa meira
30.07.2016
Laugardaginn 30. júlí verður dagskrá Síldarævintýris sem hér segir:
Lesa meira
29.07.2016
Eftifarandi dagskrá verður á Síldarævintýri föstudaginn 29. júlí:
Lesa meira
29.07.2016
Bæjarráð Fjallabyggðar fundaði nú í hádeginu vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði og þess árgreinings sem verið hefur við embætti lögreglustjóra Norðurlands eystra vegna umsóknar um tækifærisleyfi fyrir bæjarhátíðina. Eftirfarandi niðurstaða er komin í málið:
Lesa meira
28.07.2016
Siglufjarðarkirkja stendur fyrir atriðum á Síldarævintýrinu.
Lesa meira
28.07.2016
Fimmtudagskvöldið 28. júlí kl. 20:30 verður Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar opið gestum og gangandi.
Lesa meira
28.07.2016
Dagskrá Síldardaga, fimmtudaginn 28. júlí er fjölbreytt og verður eftirtalið í boði:
Lesa meira
27.07.2016
Á dögunum var hópur frá Veraldarvinum í Fjallabyggð. Veraldarvinir eru íslensk félagasamtök sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Samtökin voru stofnuð í júní 2001 og hafa frá upphafi haft umhverfismál í öndvegi.
Lesa meira
27.07.2016
Olga Vocal Ensemble heldur í tónleikaferðalag til Íslands fjórða sumarið í röð! Í þetta skiptið verður Víkingaþema. Öll lögin á efnisskránni hafa tengingu við lönd sem víkingar heimsóttu. Þar má finna allt frá íslenskum þjóðlögum til ABBA-slagara.
Lesa meira
25.07.2016
Líkt og undanfarin ár verða til sölu barmmerki með merki Síldarævintýrisins. Blakfélag Fjallabyggðar mun sjá um að selja Síldarævintýrismerkin og mun hluti af ágóða renna til styrktar barna- og unglingastarfi félagsins. Krakkar, unglingar og forráðamenn þeirra munu næstu kvöld ganga í hús og selja merkin.
Lesa meira