Fréttir

Sólberg ÓF 1 - Móttökuathöfn

Frysti­tog­ar­inn Sól­berg ÓF-1 bæt­ist í skipaflot­ann á laug­ar­dag, er Rammi hf. tek­ur form­lega á móti skip­inu á Sigluf­irði. Af því tilefni býður Rammi hf. til móttöku sem haldin verður laugardaginn 20. maí nk. á Siglufirði.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Fjallabyggðar Aukafundur 147. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar
Lesa meira

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

146. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 17. maí 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Siglufjörður fulltrúi Íslands til Emblu-verðlaunanna

Í dag 12. maí var tilkynnt um þá aðila sem tilnefndir eru til Embluverðlaunanna en verðlaunin eru samnorræn matarverðlaun. Sigufjörður er þar á meðal í flokknum "Mataráfangastaður Norðurlandanna 2017".
Lesa meira

Tilkynning frá meirihluta bæjarstjórnar

Síðastliðinn mánudag afhenti Foreldrafélag Grunnskólans forseta bæjarstjórnar ályktun vegna breytinga á kennslufyrirkomulagi skólans frá og með næsta hausti. Í ályktuninni koma fram ýmsar spurningar og verður ályktunin lögð fram á næsta bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður 17. maí næstkomandi.
Lesa meira

Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018

Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018 Eins og undanfarin ár skipuleggur Orlofsnefnd húsmæðra í Eyjafirði orlof fyrir húsmæður. Sérhver kona í Eyjafjarðarsýslu sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu er hjartanlega velkomin í ferðir.
Lesa meira

Gústav Geir Bollason sýning í Kompunni

Laugardaginn 6. maí kl. 15.00 - 17.00 opnar Gústav Geir Bollason sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Sumaráætlun Strætó 2017

Sumaráætlun tekur gildi þann 28. maí n.k. Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á Strætó.is.
Lesa meira

Vorhátíð Grunnskóla Fjallabyggðar

Fimmtudaginn 4. maí kl. 18:00 verður vorhátíð 1.-7. bekkjar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirði Aðgangseyrir: Nemendur 8.-10. bekkjar 500 krónur 16 ára og eldri 1500 krónur Sýningin tekur um eina og hálfa klukkustund Rúta fer frá Norðurgötu kl. 17:30 og til baka frá skólahúsinu við Tjarnarstíg að sýningu lokinni. Allir velkomnir!
Lesa meira

Tilkynning til kattareigenda í Fjallabyggð

Tilkynning til kattareigenda í Fjallabyggð Kattareigendur í Fjallabyggð eru hvattir til að huga vel að því að kettirnir þeirra séu bæði merktir og skráðir hjá Fjallabyggð. Ef kettir eru án kattaleyfis eru eigendur beðnir um að ganga frá því á næstu dögum.
Lesa meira