28.10.2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Lesa meira
27.10.2024
249. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði þann 29. október 2024 kl. 17:00.
Lesa meira
24.10.2024
Íþróttamiðstöðin opnar mánudaginn 28. október kl. 06:30 eftir viðhald.
Lesa meira
22.10.2024
Upplýsingafundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 23. október í Menntaskólanum á Tröllaskaga og hefst hann kl. 18:00.
Lesa meira
21.10.2024
Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert.
Á Bleika deginum hvetjum við íbúa til að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Bleiki dagurinn verður miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira
18.10.2024
Vegna haustfrís dagana 21. og 22. október í Grunnskóla Fjallabyggðar breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir [meira...]
Lesa meira
17.10.2024
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir tilnefningu um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2025.
Aðeins þeir listamenn sem búsettir hafa verið í Fjallabyggð að minnsta kosti um tveggja ára skeið koma til greina. Nafnbótin Bæjarlistamaður Fjallabyggðar getur hlotnast listamanni eða hópi.
Lesa meira
17.10.2024
Fjallabyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Fjallabyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
08.10.2024
Tvær lausar stöður við Grunnskóla Fjallabyggðar
Laus staða stuðningsfulltrúa og starfsmanns í Frístund og lengda viðveru.
Lesa meira
08.10.2024
Farsældarsáttmálinn í Fjallabyggð og gott samstarf milli heimilis og skóla.
Vinnustofa
Lesa meira