Íþróttamiðstöðin á Siglufirði opnar eftir viðgerðir mánudaginn 28. október

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar hefur verið lokuð vegna viðhalds frá mánudeginum 21. október sl. Viðgerðir ganga vel en afhending tefst um einn dag og verður íþróttamiðstöðin því einnig lokuð sunnudaginn 28. október. Beðist er velvirðingar á því.

Við opnum stundvíslega kl 6:30 mánudaginn 28. október.  Athugið að opið er í Íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði þessa daga.