09.07.2024
Frá og með 24. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira
08.07.2024
Cecilie Annette Willoch, sendiherra Noregs á Íslandi kom í heimsókn til okkar í Fjallabyggð í gær og naut meðal annars viðburða á Þjóðlagahátíð, heimsótti Síldarminjasafnið og fyrirtæki í Fjallabyggð.
Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar og Anna Lind Björnsdóttir verkefnastjóri SSNE á Tröllaskaga tóku vel á móti henni.
Lesa meira
08.07.2024
Bæjarstjórn Fjallabyggðar 246. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 10. júlí 2024 kl. 13:00.
Lesa meira
08.07.2024
Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, Leikhóla samkvæmt útboðslýsingu.
Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 379,2 m².
Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins hefjist þann 12. ágúst 2024 og að gerður verði verksamningur um verkið til þriggja ára, eða til 11. ágúst 2027, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum um eitt ár.
Lesa meira
28.06.2024
Langar þig að gera Trilludagshelgina skemmtilega með okkur?
Fjallabyggð kallar eftir upplýsingum um viðburði í Fjallabyggð helgina 27.-29. júlí nk.
Lesa meira
27.06.2024
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær 3.-7. júlí 2024
Lesa meira
27.06.2024
Árlega listahátíðin Frjó sem haldin er í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði fer fram dagana 12. - 14. júlí 2024
Lesa meira
26.06.2024
Emma Sanderson - Grafískur hönnuður á Siglufirði hefur farið af stað Teiknisamkeppni með barnasmiðju og innanhúss veggmyndaverkefni í Fjallabyggð.
Ertu á aldrinum 10-15 ára? Elskarðu að teikna? Hér er tækifærið þitt til að sýna hæfileika þína og mála þitt eigið listaverk á veggmynd!
Lesa meira
25.06.2024
Rafmagnstruflun verður Snorragötu 3 og 8 á Siglufirði þann 26.6.2024 frá kl 11:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa meira
25.06.2024
Vinnuskóli Fjallabyggðar er hafinn þetta sumarið og í ár eru um 40 ungmenni á aldrinum 14. - 16 ára skráðir til leiks. Helstu verkefni Vinnuskólans eru eins og áður að halda bæjarkjörnum og opnum svæðum hreinum þannig að íbúar og gestir geti notið sumar.
Lesa meira