12.03.2024
Norðurorg/söngkeppni Samfés 2024 fór fram í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar föstudagskvöldið 8. mars sl. Um stóran viðburð var að ræða þar sem um 500 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðs vegar af Norðurlandi. Tinna Hjaltadóttir var ein af fimm þátttakendum sem komst áfram fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar Neon í Fjallabyggð.
Lesa meira
12.03.2024
Íbúar Ólafsfjarðar athugið að pappa- og plast tunnur verða losaðar í Ólafsfirði í dag þriðjudag í stað miðvikudags.
Lesa meira
11.03.2024
Í hádegisfréttum RÚV og á vef miðilsins www.ruv.is, 11. mars 2024, er fjallað um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum undir fyrirsögninni „Hættumat aðeins klárt fyrir tvö skíðasvæði – Skarðsdalur uppfyllir ekki hættu viðmið“.
Fjallabyggð hefur farið fram á það að Fréttastofa RÚV leiðrétti áður birta frétt með réttum upplýsingum um núverandi stöðu Skíðasvæðisins í Skarðsdal.
Lesa meira
07.03.2024
Haldinn verður aukafundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 8. mars kl. 12:00. Fundurinn fer fram í Tjarnarborg, Aðalgötu 13 á Ólafsfirði.
Lesa meira
05.03.2024
Boðað er til upplýsingafundar þriðjudaginn 12. mars kl. 17.00 í Tjarnarborg í Ólafsfirði.
Lesa meira
01.03.2024
Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi víðs vegar á Norðurland frá 12. mars - 16. apríl.
Lesa meira
01.03.2024
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu og aðgerðaráætlun til 2030.
Mikil vinna hefur verið lögð í áætlunina undanfarin misseri og eru öll hvött til að skoða tillöguna og senda inn umsagnir ef einhverju þarf að koma á framfæri. Verkefnið er opið til umsagna til 12. mars.
Lesa meira
22.02.2024
Fjallabyggð mun gefa út páskadagskrána Páskafjör fyrir páska, líkt og síðustu ár, þar sem taldir verða til viðburðir, opnunartímar verslana, safna, setra, gallería og stofnana, afþreying og önnur þjónusta dagana 24. mars - 1. apríl nk.
Lesa meira
20.02.2024
239. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn kl. 17:00 þann 22. febrúar 2024 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði.
Lesa meira
20.02.2024
Eftir fjögurra ára hlé hefur verið opnað fyrir skráningu að Fljótamóti sem haldið verður föstudaginn langa, þann 29 mars nk. Gengnar verða fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga, og fullorðinna.
Lesa meira