Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði vegna Snjókross keppni nk. laugardag

Mynd: Guðný Ág.
Mynd: Guðný Ág.

Vegna Snjókross keppni Vélsleðafélags Ólafsfjarðar nk. helgi 17.- 18. febrúar verður breytt opnun í sundlauginni í Ólafsfirði laugardaginn 17. febrúar. Opið verður frá kl. 14:00 til 18:00.

#snjókrossólafsfirði