01.03.2016
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð ætlar að gefa út viðburðarskrá fyrir páskana, um er að ræða skrá yfir viðburði, skemmtanir, þjónustu og þess háttar.
Þeir aðilar sem bjóða upp á þjónustu eða afþreyingu fyrir íbúa og gesti Fjallabyggðar býðst nú að auglýsa þjónustu sína í viðburðarskrá sem verður borin í öll hús sveitarfélagsins.
Lesa meira
01.03.2016
Strætó hækkar gjaldskrá sína frá og með 1.mars. Helstu breytingarnar eru þær að almennir farmiðar verða seldir 20 saman í stað 9, eða með sama fyrirkomulagi og í tilviki afsláttarfarmiða, og munu farmiðaspjöldin hækka um 2,9%.
Lesa meira
29.02.2016
Nótan - Uppskeruhátíð Tónskóla Fjallabyggðar
Verður haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg þriðjudaginn 7. mars kl. 17:00 Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem voru valin til þátttöku í Nótunni 2017.
Lesa meira
29.02.2016
Framhaldsaðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00.
Lesa meira
26.02.2016
PÍANÓTÓNLEIKAR verða í Tónskólanum á Siglufirði sunnudaginn 28. febrúar kl.16
Lesa meira
26.02.2016
Í lok foreldrafundarins, sem sagt var frá hér í fyrri frétt, lagði stjórn Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar fram ályktun þar sem skorað er á Vegagerðina að koma upp vindhraðamæli á Saurbæjarásnum í Siglufirði. Ályktunin var samþykkt samhljóða.
Lesa meira
26.02.2016
Í gær, fimmtudaginn 25. febrúar, stóð Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar og Dalvíkurskóli fyrir fræðslufundi um eineltismál. Mjög góða mæting var á fundinn.
Lesa meira
26.02.2016
Árlegir Vetrarleikar UÍF hefjast í dag, föstudaginn 26. febrúar og standa þeir til 6. mars. Sem fyrr munu íþrótta- og ungmennafélögin í Fjallabyggð bjóða upp á fjölbreytta hreyfingu og viðburði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
24.02.2016
Þann 3. febrúar sl. var auglýst laust til umsóknar 50% starf skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Þrjár umsóknir bárust og var Anna Hulda Júlíusdóttir metin hæfust umsækjanda.
Lesa meira
23.02.2016
Hið árlega Siglómót í blaki verður haldið dagana 26. - 27. febrúar. 48 lið eru skráð til leiks, 12 karlalið og 26 kvennalið. Leikið verður í tveimur deildum hjá körlum og fjórum deildum hjá konum. Fimm lið frá heimafólki eru skráð til leiks, fjögur kvennalið frá Súlum og eitt karlalið frá Hyrnunni.
Lesa meira