Fréttir

Gospelkór Akureyrar með tónleika í Siglufjarðarkirkju

Gospelkór Akureyrar ásamt systrunum Ragnhildi Sigurlaugu og Sigurbjörgu Svandísi Guttormsdætrum frá Grænumýri verða með tónleika í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. febrúar kl. 20:00. Stjórnandi er Heimir Ingimarsson
Lesa meira

Hási Kisi í Alþýðuhúsinu

Laugardagskvöldið 27. feb. kl. 20:00 mun ljóðahópurinn Hási Kisi og gestur, vera með ljóðaupplestur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Þriðjudagskvöldið 22. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu við Tjarnarstíg en það er 7. bekkur sem tekur þátt í þeirri keppni.
Lesa meira

Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Lesa meira

Ást gegn hatri - fyrirlestur

Ást gegn hatri er yfirheitið á fyrirlestrum þeirra feðgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en þau ætla að heimsækja Fjallabyggð 25. og 26. febrúar.
Lesa meira

Lokahelgi Skammdegishátíðar

Þá er komið að lokahelgi Skammdegishátíðar í Fjallabyggð. Nú nær dagskráin frá fimmtudegi til sunnudags. Sýningarstaðir eru MTR, Listhúsið, Norlandia, Menningarhúsið Tjarnarborg, Kaffi Klara og litlu húsin á móti Kaffi Klöru.
Lesa meira

Met gestafjöldi á bókasafnið

Á fundi markaðs- og menningarnefndar á mánudaginn lagði Hrönn Hafþórsdóttir forstöðukona bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar fram ársskýrslu fyrir árið 2015.
Lesa meira

Anita nýr safnstjóri Síldarminjasafns Íslands

Fyrsta apríl lætur Örlygur Kristfinnsson af starfi sem safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, en því hefur hann gegnt í 20 ár. Á fundi stjórnar safnsins í síðustu viku var samþykkt að Anita Elefsen tæki við af honum. Síðustu fimm ár hefur hún gegnt hlutverki rekstrarstjóra safnsins.
Lesa meira

Öskudagurinn

Það var líf og fjör í Fjallabyggð í gær þegar börn og ungmenni klæddu sig upp í hina ýmsu búninga í tilefni af Öskudeginum. Samkvæmt hefð gengu börnin í verslanir og fyrirtæki og sungu fyrir starfsfólk í von um að fá góðgæti fyrir.
Lesa meira

Bæjarstjórn Fjallabyggðar tekur undir bókun bæjarstjórnar Akureyrar um Reykjavíkurflugvöll

Bæjarstjórn Fjallabyggðar tekur undir bókun bæjarstjórnar Akureyrar sem samþykkt var þann 2. febrúar sl., þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands og borgarstjórn Reykjavíkur að tryggja óskerta starfsemi Reykjavíkurflugvallar, a.m.k. þar til að jafngóð eða betri lausn finnst svo ekki verði dregið úr öryggi íbúa landsbyggðanna.
Lesa meira