Fréttir

Skíðagöngunámskeið

Skíðafélag Ólafsfjarðar stendur fyrir námskeiði í skíðagöngu dagana 7. og 8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið er fyrir fullorðna og ætlað bæði byrjendum sem lengra komnum.
Lesa meira

Viðburðir Skammdegishátíðar

Um næstu helgi 6. og 7. febrúar verða nokkrir sýningar í gangi í tengslum við Skammdegishátíð.
Lesa meira

Íbúafundur - Hátíðir í Fjallabyggð

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar til íbúafundar fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18:00 til að ræða stöðu hátíðarhalda í bæjarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði.
Lesa meira

Ólafsfjörður áberandi í nýrri kvikmynd Ruff Riders

Vélsleða og mótorkross kvikmyndin „Suspense“ frá sænska jaðarhópnum Ruff Riders kom út á YouTube um helgina eftir að hafa farið fyrst í gegnum kvikmyndahús í Svíþjóð og fengið góð viðbrögð.
Lesa meira

Tilboð opnuð í viðbyggingu og endurbætur á Leikskálum

Í dag, mánudaginn 1. febrúar, voru opnuð tilboð í viðbyggingu og endurbætur á leikskóla við Brekkugötu 2 Siglufirði (Leikskálar).
Lesa meira

Klængur sýnir í Kompunni

Laugardaginn 6. feb. kl. 14:00 – 17:00 opnar Klængur Gunnarsson sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira