30.05.2015
Þann 22. janúar 2014 voru liðin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Þess var minnst með sýningu í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði síðasta vetur í tengslum við afmæli bókasafnsins.
Lesa meira
28.05.2015
Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð boða til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga
Dagskrá:
- Sameining við MA og Framhaldsskólann á Húsavík
- Samvinna framhaldsskóla á Eyjafjarðarsvæðinu
Lesa meira
27.05.2015
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju á Siglufirði þetta sumarið kom í morgun. Um er að ræða skemmtiferðaskipið FRAM og er það með um 400 farþega.
Lesa meira
27.05.2015
Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Lesa meira
26.05.2015
Listakonan Leya Anderson opnar sýningu í Listhúsinu Ólafsfirði fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00.
Lesa meira
26.05.2015
Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum:
Lesa meira
22.05.2015
116. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24, Siglufirði 27. maí 2015 kl. 17.00
Lesa meira
22.05.2015
Ársþing Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar fór fram í vallarhúsinu í Ólafsfirði miðvikudaginn 13. maí sl.
Lesa meira
22.05.2015
Á fundi bæjarráðs í gær var lagt fram bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um stöðu og framtíð framhaldsskóla í Eyþingi. Eftirfarandi var bókað:
Lesa meira
21.05.2015
Rekstraraðilar Skíðasvæðisins í Skarðsdal hafa nú gefið það út að skíðavertíðinni 2014/2015 sé lokið og er búið að loka svæðinu.
Lesa meira