Skemmtiferðaskipið FRAM við bryggju á Siglufirði
Fyrsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju á Siglufirði þetta sumarið kom í morgun. Um er að ræða skemmtiferðaskipið FRAM og er það með um 400 farþega.
Eins og komið hefur fram mun komum skemmtiferðaskipa fjölga umtalsvert frá því sumarið 2015 og von er á alls 16 heimsóknum sumarið 2015. Hér má sjá áætlaðar dagsetningar á komum þeirra.
Dags. |
Tími |
Skip |
27. maí |
08:00 - 12:00 |
MS Fram - Hurtigruten |
29. - 30. maí |
23:00 - 12:00 |
MV Sea Explorer |
30. maí |
14:30 - 19:00 |
Ocean Diamond |
6 .jún |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
6. jún. |
09:00 - 14:00 |
Sea Spirit |
9. jún. |
15:00 - 21:00 |
MV Sea Explorer |
15. jún. |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
19. jún. |
08:00 - 13:00 |
MV Sea Explorer |
24. jún |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
3.júl. |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
4.júl. |
08:00 - 13:00 |
Hanseatic |
12.júl. |
07:00 - 11:30 |
National Geographic Explorer |
12.júl. |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
21.júl. |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
31.júl. |
08:00 - 13:00 |
Ocean Diamond |
24.sep. |
08:00 - 12:00 |
Sea Spirit |