Fréttir

Gjaldskrá fyrir frístundalóðir

Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 4. júní sl. var samþykkt ný gjaldskrá fyrir frístundalóðir í landi Fjallabyggðar. 
Lesa meira

Úrslit sveitarstjórnarkosninga

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram þann 31. maí sl. Í Fjallabyggð voru 1.611 á kjörskrá, 813 karlar og 798 konur. Alls greiddu atkvæði 1.368, 694 karlar og 674 konur.
Lesa meira

Listamannaspjall - Sagan um fyrstu vísindaskáldsöguna

Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir viðburði föstudaginn 13. júní kl. 20:00. Þá mun listamaðurinn Bettina Forget vera með listamannaspjall undir yfirskriftinni
Lesa meira

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 14. júní. Hlaupið fer fram bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Lesa meira

ÚT - Margrét H. Blöndal opnar sýningu í Kompunni

Margrét H. Blöndal opnar sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu á Siglufirði þriðjudaginn 10. júní 2014, kl. 17.00. ÚT er innsetning unnin beint í Kompu Alþýðuhússins á Siglufirði en þar hefur  Margrét dvalið undanfarna viku. 
Lesa meira

Opin fundur á Rauðku

Í dag, föstudaginn 6. júní, verður haldinn opinn fundur á Rauðku, kl. 17:00. Á fundinum er  til umræðu; staða verkefna samkvæmt samningi milli Rauðku ehf. og Fjallabyggðar frá 28. apríl 2012.
Lesa meira

Opnunartímar íþróttamiðstöðva

Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði er lokuð til 10. júní vegna málningarvinnu. Um næstu helgi, sem er Hvítasunnuhelgin, verður íþróttamiðstöðin á Siglufirði opin sem hér segir:
Lesa meira

Vegna opnunar tilboða í breytingar á Ólafsvegi 4

Fjallabyggð auglýsti útboð vegna breytinga á Ólafsvegi 4, Ólafsfirði þann 9. maí síðastliðinn. Fyrirhugaðar breytingar fela í sér að húsnæðinu verður breytt í bókasafn og þjónustu- og upplýsingamiðstöð.
Lesa meira

Rúmar þrjár milljónir til menningarverkefna í Fjallabyggð

Í síðustu viku tilkynnti Menningarráð Eyþings um úthlutun á 42 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings, annars vegar til verkefnastyrkja 
Lesa meira

Sjávardýragarður í Ólafsfirði.

Um Sjómannadagshelgina var formlega tekin í notkun sjávardýragarður í Ólafsfirði. Búið er að mála hafnargarðinn og setja á hann sjávardýr af ýmsum stærðum og gerðum. 
Lesa meira