Fréttir

Vel heppnuð Sjómannadagshelgi

Samkvæmt venju var mikið um dýrðir í Ólafsfirði um Sjómannadagshelgina. Sjómannafélag Ólafsfjarðar hafði veg og vanda að dagskrá hátíðarinnar sem heppaðist í alla staði mjög vel. 
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 5. júní 2014 sem hér segir:
Lesa meira

Vinnuskólinn hefst 10. júní

Þau börn sem sótt hafa um vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta þriðjudaginn 10.júní 2014 kl.08:30 við áhaldahúsin í Fjallabyggð.
Lesa meira