16.06.2014
Sunnudaginn 22. júní kl. 15:00 mun fjöllistahópur setja upp sýninguna " Musical juggling " í Alþýðuhúsinu á
Siglufirði.
Lesa meira
16.06.2014
Á morgun, þann 17. júní, kl. 15:00 opnar brúðusafn í Ólafsfirði. Safnið er staðsett í húsinu Sigurhæð,
Aðalgötu 15, þar sem bókasafnið er nú til húsa.
Lesa meira
16.06.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar 17. júní og eftir hádegi miðvikudaginn 18. júní eða frá kl: 12:30 vegna námskeiða starfsfólks í skyndihjálp og björgun.
Lesa meira
16.06.2014
Blúshátíðin í Ólafsfirði auglýsir eftir ungum og efnilegum tónlistarmönnum af starfssvæði Meningarráðs
Eyþings, til að spila á BlueNorthMusic festival í Ólafsfirði laugardaginn 28. júní nk.
Lesa meira
16.06.2014
Út er komin nýr kynningarbæklingur um Fjallabyggð. Í bæklingnum er að finna helstu upplýsingar um sveitarfélagið og hvað það
hefur upp á að bjóða.
Lesa meira
13.06.2014
Leikhópurinn Lotta ferðast um landið í sumar með glænýja sýningu um Hróa Hött. Á sunnudaginn kl. 17:00 verða þau
með sýningu við tjörnina Ólafsfirði.
Lesa meira
12.06.2014
Í fyrra var sett í gang vinna á vegum Hafnarstjórnar Fjallabyggðar sem miðaði að því að fá fleiri skemmtiferðarskip til að
stoppa í Siglufjarðarhöfn yfir sumartímann.
Lesa meira
12.06.2014
Julie Seiller býður ungu fólki í Fjallabyggð að ganga og syngja með henni út í náttúrunni. Látið vindinn, fuglana og
hafið hafa áhrif á hvernig þið syngið.
Lesa meira
11.06.2014
Garðsala verður við Alþýðuhúsið á Siglufirði laugardaginn 14. júní og sunnudaginn 15. júní milli kl. 13:00 - 18:00.
Lesa meira
11.06.2014
Dagskrá hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Fjallabyggð liggur fyrir.
Lesa meira