Sveitarstjórnarkosningar fóru fram þann 31. maí sl. Í Fjallabyggð voru 1.611 á kjörskrá, 813 karlar og 798 konur. Alls greiddu
atkvæði 1.368, 694 karlar og 674 konur.
Auðir seðlar voru 34 og ógildi 9.
Gild atkvæði féllu þannig:
Listi |
Atkvæði |
Hlutfall í % |
Kjörnir fulltrúar |
B listi Framsóknarmanna |
213 |
16,1% |
1 |
D listi Sjálfstæðisflokks |
389 |
29,4% |
2 |
F listi Fjallabyggðarlistans |
382 |
28,8% |
2 |
S listi Jafnaðarmanna |
341 |
25,7% |
2 |
Eitthvað var um útstrikanir og breytingar á kjörseðlum og mest á listum Framsóknar- og
Sjálfstæðismanna, 26 seðlar hjá hvorum lista. Það hafði ekki áhrif á sætaskipan í sveitarstjórn og eru kjörnir
aðal- og varamenn eftiraldir:
Sigríður Guðrún Hauksdóttir (D)
Magnús Jónasson (F)
Steinunn María Sveinsdóttir (S)
Sólrún Júlíusdóttir (B)
Helga Helgadóttir (D)
Kristinn Kristjánsson (F)
Kristjana R. Sveinsdóttir (S)
Fjallabyggðarlistinn og listi Jafnaðarmanna hafa myndað með sér meirihlutasamkomulag og verða formleg bæjarstjórnarskipti á fundi þann 18.
júní nk.