Fréttir

Vilhjálmur ráðinn starfsmaður á Bókasafni Fjallabyggðar, Ólafsfirði.

Fyrir skemmstu var auglýst laust til umsóknar framtíðarstarf bókavarðar í Bókasafni Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Um 50% starf er að ræða.  
Lesa meira

Leikfélag Fjallabyggðar bæjarlistamaður (hópur) Fjallabyggðar 2014

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 9. janúar var farið yfir ábendingar sem borist höfðu nefndinni vegna bæjarlistamanns Fjallabyggðar en auglýst var eftir þeim fyrir jól. 
Lesa meira

Viðburða- og menningardagskrá Fjallabyggðar.

Í vinnslu er að taka saman í eitt skjal yfirlit yfir alla viðburði í Fjallabyggð á árinu 2014 með yfirskriftinni "Viðburða- og menningardagskrá Fjallabyggðar". 
Lesa meira

Söng- og hæfileikakeppni

Þann 30. janúar verður söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar haldin í Tjarnarborg. Þar geta nemendur komið og sýnt hvað í þeim býr, hvort sem er að syngja einir eða í hóp eða að sýna hæfileika sína á annan hátt.
Lesa meira

Lokanir á leikskólunum vegna starfsmannafunda.

Vegna starfsmannafunda verða leikskólarnir lokaðir sem hér segir: Á Leikhólum í Ólafsfirði verður lokað til kl. 12:00 föstudaginn 10. janúar. Á Leikskálum á Siglufirði verður lokað mánudaginn 13. janúar til kl. 12:00.
Lesa meira

Breytingar á leiðarkerfi Strætó

Nokkrar breytingar voru gerðar á vetraráætlun Strætó fyrir Norður- og Norðausturland  þann 5. janúar. Leið 78 ekur nú korteri síðar frá Akureyri en áður, en með því er komið til móts við óskir háskólafólks. Þá ekur leið 56 nú fjóra daga vikunnar og leið 79 þrisvar á dag. Aksturstöflu fyrir leið 78 má sjá hér.
Lesa meira

Hannyrðakvöld á bókasafninu

Bókasafn Fjallabyggðar stendur fyrir hannyrðakvöldum á bókasafninu á Siglufirði annan hvern þriðjudag. Fyrsta kvöldið verður þriðjudaginn 14. janúar og síðan á eftirtöldum þriðjudagskvöldum;
Lesa meira

Skráð hunda- og kattaleyfi

Hunda- og kattahald í Fjallabyggð er háð leyfi bæjarstjórnar og bundið þeim skilyrðum sem tilgreind eru í samþykktum um hunda- og kattahald frá júlí 2012. Hunda- og kattaeigendum ber að sækja um leyfi til dýrahalds á skrifstofu Fjallabyggðar fyrir alla hunda og ketti sem halda á í Fjallabyggð á þar til gerðu eyðublaði. 
Lesa meira

Þrettándabrenna og flugeldasýning í dag.

Í dag eru jólin kvödd.  Af því tilefni verður árleg Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við 10. bekk G.F. 
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2014, umsóknarfrestur framlengdur.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2014.
Lesa meira