Fréttir

List án landamæra

Samsýning í Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Ráðhúsinu á Siglufirði, Dagana  2. - 5. maí í Ólafsfirði og 6. - 10. maí á Siglufirði
Lesa meira

Umferðatafir í Múlagöngum

Vegna vinnu í Múlagöngum verða umferðatafir í kvöld 28. apríl frá kl. 21.00 til kl. 06.00 og einnig næstu kvöld.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí. það viljum við gera til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur upp á að bjóða. Kíkið á okkur - þið eruð velkomin.
Lesa meira

Mikil aðsókn í ferðir um Héðinsfjarðargöng

Í gær bauð Fjallabyggð í samvinnu við Metrostav uppá rútuferðir í gegnum Héðinsfjarðargöng. Fjórar stórar rútur voru í ferðum milli byggðakjarnanna í Fjallabyggð auk þess sem fjöldi einkabíla fóru í gegn.
Lesa meira

Fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 28. apríl 2009 kl. 17.00

37. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 17.00.
Lesa meira

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 2009

Tilkynning frá kjörstjórn um fyrirkomulag kjörfundar laugardaginn 25. apríl.
Lesa meira

Áheitaleikur Trölla

Áheitaleikur Ferðafélagsins Trölla er í fullum gangi.
Lesa meira

Nám á framhaldsskólastigi í Ólafsfirði og Siglufirði

Kynningarfundir um framhaldsnám skólaárið 2009-2010 verður í Ólafsfirði í Tjarnarborg miðvikudaginn 22. apríl kl. 12.00 og á Siglufirði í Ráðhúsinu 2. hæð mánudaginn 27. apríl kl. 18.00.
Lesa meira

Tillaga að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Siglufjarðar 2003-2023.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 17. mars 2009 að auglýsa tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Siglufjarðar 2003-2023 og auglýsist hún hér með.  Tillagan er auglýst með vísan til 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Lesa meira

Súpufundur - fyrir ferðaþjónustuaðila í Eyjafirði

Áhugafólk um öflugt samstarf ferðaþjónustuaðila í Eyjafirði og Akureyrarstofa boðar til súpufundar þriðjudaginn 21. apríl kl 11:30 - 13.00 á Parken (Strikinu) - 4.hæð, Skipagötu 14. Veitingar/kostnaður: Súpa, brauð og kaffi - kr. 1.100,- greiðist á staðnum.
Lesa meira