Eyfirski safnadagurinn

Brjóstmyndin af sr. Bjarna Þorsteinssyni við Þjóðlagasetrið á Siglufirði.
Brjóstmyndin af sr. Bjarna Þorsteinssyni við Þjóðlagasetrið á Siglufirði.
Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí. það viljum við gera til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur upp á að bjóða. Kíkið á okkur - þið eruð velkomin.

Fjölbreytt safnaflóra:
Eftirfarandi söfn verða opin frá 11-17 og aðgangur er ókeypis: Amtsbókasafnið, Davíðshús, Flugsafn Íslands, Iðnaðarsafnið á Akureyri, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Sigurhæðir, Byggðasafnið Hvoll á Akureyri, Gamli bærinn Laufás, Holt – hús Öldu Halldórsdóttur í Hrísey, Hús hákarla-Jörundar í Hrísey, Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar, Safnasafnið, Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði, Smámunasafn Sverris Hermannssonar og Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði.

 

Dagskrá Eyfirska safnadagsins