Fréttir

„Strætóferðir“ um Héðinsfjarðargöng

Sunnudaginn 26. apríl mun Fjallabyggð í samvinnu við Metrostav bjóða íbúum uppá „strætóferðir“ á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng.
Lesa meira

Ályktun um bílastæði fatlaðra

Á fundi Umferðarráðs 31. mars 2009 skoraði umferðarráð  á  ökumenn sem ekki hafa rétt til að nýta sér stæði fatlaðra til að virða rétt þeirra sem eru háðir þeim.
Lesa meira

Nikulásarmót 2009

Að gefnu tilefni viljum við taka fram að Nikulásarmótið í knattspyrnu fer fram helgina 17.-19. júlí í sumar (ekki 10.-12. júlí)
Lesa meira

Karlakór Reykjavíkur heldur tónleika á Siglufirði

Karlakór Reykjavíkur  heldur tónleika á Siglufirði 1. maí nk.
Lesa meira

Héðinsfjarðargöng eru lokað vinnusvæði og umferð um þau stranglega bönnuð!

Vegna fréttaflutnings undanfarið vegna gegnumbrots á gangahluta á milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar vilja verktakar Héðinsfjarðarganga, Háfell og Metrostav koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.
Lesa meira

Leikfélag Siglufjarðar frumsýnir Héra Hérason

Leikfélag Siglufjarðar frumsýnir gamanleikritið Héri Hérason eftir Coline Serreau á föstudaginn langa í Sigló (Pólar) Norðurgötu 24
Lesa meira

Lágheiðin loksins mokuð

Samkvæmt upplýsingum af vef vegagerðarinnar er verið að moka Lágheiðina. Það er því von til að fært verði milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar um páskana.
Lesa meira

Samningur um hafnarframkvæmdir undirritaður

Á föstudag var undirritaður verksamningur um endurbyggingu sjóvarnargarða og þrengingu innsiglingarinnar að vesturhöfninni í Ólafsfirði. Árni Helgason ehf. mun vinna verkið.
Lesa meira

Haftið sprengt um páskana

Áætlað er að sprengt verði í gegnum síðasta haftið í göngunum á milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar á skírdag. Frá þessu er sagt á www.siglo.is.
Lesa meira

Skólahreysti í sjónvarpinu kl. 18:00 á laugardaginn

Eins og flestir vita gerði  Grunnskóli Siglufjarðar sér lítið fyrir og sigraði þriðja árið í röð riðilinn sinn í Skólahreysti og þar með rétt til að taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram í beinni útsendingu á RÚV, fimmtudaginn 30. apríl klukkan 20:00.
Lesa meira