Bæjarstjórn Fjallabyggðar

157. fundur 15. mars 2018 kl. 17:00 - 18:30 í Tjarnarborg Aðalgötu 13 Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Steinunn María Sveinsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, S-lista
  • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, B lista
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Valur Þór Hilmarsson bæjarfulltrúi, S lista
  • Hilmar Þór Elefsen bæjarfulltrúi, S lista
  • Hilmar Þór Hreiðarsson bæjarfulltrúi, S lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018

Málsnúmer 1802018FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Steinunn María Sveinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

    Á fundinn mætti Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar.

    Á 40. fundi markaðs- og menningarnefndar lagði forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar til að ljósmyndir í eigu Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar yrðu færðar Ljósmyndasafni Siglufjarðar til varðveislu. Nefndin samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og vísaði henni til bæjarráðs.

    Bæjarráð samþykkir að forstöðumaður Bókasafns afhendi myndirnar til varðveislu til Ljósmyndasafns Siglufjarðar.
    Bókun fundar Steinunn María Sveinsdóttir vék undir þessum lið.

    Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Þann 14. febrúar sl. boðuðu þingmenn Norðausturkjördæmis sveitarstjórnarfulltrúa við Eyjafjörð til fundar á Hótel KEA.
    Á fundinn mættu fyrir hönd Fjallabyggðar bæjarstjóri og bæjarráðsfulltrúar og var þingmönnum afhent bréf um mál sem varða hagsmuni Fjallabyggðar. Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar staðgreiðsluppgjör fyrir Fjallabyggð árið 2017. Uppgjörið má nálgast á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga á slóðinni: http://www.samband.is/frettir/fjarmal/stadgreidsluuppgjor-sveitarfelaga-2017

    Um er að ræða bráðabirgðauppgjör sem er fært til bókar í ársreikningum sveitarfélaga 2017, en endanlegt uppgjör mun liggja fyrir í maílok þegar álagningarskránni verður lokað.

    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Tekið fyrir erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar.
    Félagið skoðar möguleika á því að sveitarstjórnarfulltrúar við Eyjafjörð fari í skoðunarferð til AkvaFuture í Noregi í apríl og kynni sér þann laxeldisbúnað sem þar er notaður, ef næg þátttaka fæst.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagður fram tölvupóstur frá Margréti Sveinbergsdóttur og Baldvini Júlíussyni, þar sem þau tilkynna að þau muni ekki sækjast eftir því að endurnýja samning um rekstur tjaldsvæða á Siglufirði.
    Bæjarráð þakkar þeim fyrir gott samstarf.

    Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra fræðslu-, frístunda og markaðsmála að auglýsa eftir áhugasömum aðilum varðandi rekstur á tjaldsvæðum á Siglufirði sumarið 2018.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar bréf frá Lögmannsstofunni Juris f.h. Síldarleitarinnar að Tjarnargötu 16.
    Bæjarráð felur lögmanni sveitarfélagsins að svara bréfinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagður fram úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem kveðinn var upp þann 31. janúar sl., vegna kæru Síldarleitarinnar ehf. á ákvörðun Fjallabyggðar um að afturkalla lóðarréttindi félagsins að Tjarnargötu 16, Siglufirði.
    Ákvörðun Fjallabyggðar um að afturkalla lóðina hefur verið felld úr gildi.
    Bæjarráð óskar eftir umsögn lögmanns sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Tekið fyrir erindi frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna ráðstefnu sem haldin verður dagana 15. og 16. mars n.k.
    Á ráðstefnunni verður fjallað um háa tíðni krabbameins meðal slökkviliðsmanna. Óskað er eftir 24.000 kr. styrk frá Fjallabyggð og verður þá gert ráð fyrir tveimur fulltrúum frá Slökkviliði Fjallabyggðar á ráðstefnunni.

    Bæjarráð samþykkir að veita styrk að upphæð 24.000 kr.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar bréf frá Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar til Vegagerðarinnar er varðar fjarskipti og öryggi í göngum í umdæmi Almannavarna Eyjafjarðar. Telur nefndin mikilvægt að komið verði upp útvarpssendum í Héðinsfjarðargöngum og Múlagöngum, og að komið verði upp búnaði til að stýra umferð flutningabíla í Strákagöngum.

    Bæjarráð fagnar bréfinu og tekur undir það sem þar kemur fram.

    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Tekið fyrir erindi frá Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á Norðurlandi eystra, þar sem upplýst er um að samkomulag hafi náðst við Björgunarsveitina Súlur á Akureyri um að komið verði upp aðstöðu fyrir aðgerðarstjórn fyrir Almannavarnanefnd Eyjafjarðar í húsnæði sveitarinnar, þar til að varanleg lausn finnst. Lögregluembættið og nefndin myndu sjá um að greiða kostnað við kaup á búnaði sem til þarf.

    Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra afgreiðslu málsins.


    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Vinnumálastofnun þar sem leitað er eftir samstarfi við stofnanir ríkisins og sveitarfélög um ráðningu á háskólamenntuðum atvinnuleitendum til sumarstarfa.

    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt er um útgáfu handbókar fyrir sveitarfélög um íbúasamráð og þátttöku íbúa. Handbókina má finna á eftirfarandi slóð: http://www.samband.is/media/lydraedi---mannrettindi/Lydraedisrit_loka.pdf

    Áætlað er að halda kynningarfund um bókina þann 22. mars kl. 14-16 í Borgartúni 30.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi), 133. mál.

    Lagt fram til kynningar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt), 35. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis), 34. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um ættleiðingu (umsagnir nánustu fjölskyldu), 128. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn), 42. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 543. fundur - 20. febrúar 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 52. mál.

    Lagt fram til kynningar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 543. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018

Málsnúmer 1802020FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Ámundi Gunnarsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Fjallabyggðar mætti á fundinn og fór yfir ársskýrsluna.

    Slökkviliðisstjóra er falið að uppfæra skýrsluna í samræmi við þær athugasemdir sem fram komu á fundinum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir heimild til lokaðs útboðs vegna framkvæmda við 1. áfanga grunnskólalóðarinnar á Ólafsfirði. Eftirtöldum verktökum yrði gefinn kostur á að bjóða í verkið:

    Bás ehf.
    Sölvi Sölvason ehf.
    Smári ehf.
    Árni Helgason ehf.
    Magnús Þorgeirsson ehf.

    Bæjarráð samþykkir að veita heimild til lokaðs útboðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir heimild til lokaðs útboðs á malbikun í Fjallabyggð 2018. Eftirtöldum yrði gefinn kostur á að bjóða í framkvæmdina:

    Malbikun KM ehf.
    Kraftfag ehf.
    Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

    Bæjarráð samþykkir að veita heimild til lokaðs útboðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir heimild til lokaðs útboðs á lokaáfanga á endurbótum fráveitukerfis í Ólafsfirði. Eftirtöldum verktökum yrði gefinn kostur á að bjóða í verkið:

    Árni Helgason ehf.
    Bás ehf.
    Smári ehf.

    Bæjarráð samþykkir að veita heimild til lokaðs útboðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Undir þessum lið sátu Ríkey Sigurbjörsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda og menningamála og Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður bókasafns Fjallabyggðar.

    Farið var yfir stefnumótun fyrir Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar.

    Bæjarráð felur deildarstjóra og forstöðumanni að skila tillögum að húsnæðiskosti fyrir safnið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018.

    Bæjarráð óskar eftir að deildarstjóri félagsmáladeildar mæti á næsta fund bæjarráðs og fari yfir málið.

    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda og menningamála sat undir þessum lið.

    S. Guðrún Hauksdóttir vék af fundi undir þessum lið.

    Skólastjóri TÁT óskar eftir samþykki fyrir því að hefja viðræður við Bílaleigu Akureyrar vegna langtímaleigu á tveimur bifreiðum. Þessar tvær bifreiðar koma í stað núverandi bifreiðar sem hefur reynst mjög dýr í rekstri og aksturs starfsmanna á einkabifreiðum.

    Bæjarráð samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti.

    Bókun fundar S. Guðrún Hauksdóttir vék af fundi undir þessum lið.

    Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Tekið fyrir bréf frá Sellu tannlæknum ehf., þar sem óskað er eftir lækkun á leigu á aðstöðu tannlæknastofunnar á Hornbrekku.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að ræða við forsvarsmenn Sellu tannlækna ehf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Aðalfundur sjóðsins verður haldinn 23. mars n.k. á Grand hóteli í Reykjavík. Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Tekið fyrir erindi frá Álfi, áhugafélagi um listir og fræðslu ungmenna. Félagið stendur fyrir ungmennaskiptum í samstarfi við Rannís og Erasmus dagana 10.-17. ágúst. Þar koma saman ungmenni frá Portúgal og Íslandi að deila list sinni og kynnast menningu hvers annars. Óskað er eftir húsnæði til leigu í u.þ.b. 3 sólarhringa, þar sem ungmennin gætu haft aðstöðu.

    Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Lagt fram erindi frá Viðburðastofu Norðurlands þar sem komið er á framfæri upplýsingum um Dag byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem haldinn verður á Akureyri þann 14. apríl n.k.. Að viðburðinum standa Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Samtök iðnaðarins. Þar stendur til að vekja athygli á því sem verið er að gera í byggingar- og mannvirkjageiranum á Norðurlandi sem og að vekja athygli á verk- og tækninámi. Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Lögð fram til kynningar niðurstöður viðtalsrannsóknar um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi. Rannsóknin var unnin fyrir Rannsóknamiðstöð ferðamála af Þórnýju Barðadóttur.

    Skýrsluna má nálgast á eftirfarandi vefslóð:

    http://www.rmf.is/static/research/files/mottaka-skemmtiferdaskipa-rmf-2017-03pdf
    Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 544. fundur - 27. febrúar 2018 Lagðar fram til kynningar fundargerðir 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar, 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar og 109. fundar félagsmálanefndar. Bókun fundar Afgreiðsla 544. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018

Málsnúmer 1803001FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varða drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018.
    Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir þessum lið.

    Lögð fram drög að samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirði. Fjallabyggð hefur nú afnot af húsinu á virkum dögum vegna dagþjónustu við eldri borgara.

    Bæjarráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • 3.5 1704014 Sjókvíaeldi
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram bréf bæjarstjóra til Hafrannsóknarstofnunar.
    Í bréfinu er óskað eftir upplýsingum um burðarþol og áhættumat fyrir sjókvíaeldi í Eyjafirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Deildarstjóri tæknideildar óskar eftir samþykki bæjarráðs til þess að framlengja samninga vegna tímavinnu véla og tækja fyrir Fjallabyggð um eitt ár. Heimilt er samkvæmt samningum að framlengja til eins árs í senn tvisvar sinnum.

    Bæjarráð samþykkir beiðnina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrir tímabilið 1. janúar - 28. febrúar 2018. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Velferðarnefnd Alþings sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgenginsmálum, 90. mál.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Atvinnuveganefnd Alþings sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfa raforku, 179. mál.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 190. mál.
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar fundarboð vegna aðalfundar Samorku 2018, sem haldinn verður 6. mars nk. á Hótel Hilton í Reykjavík. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis varðandi könnun vegna gatnagerðargjalda.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar úrvinnslu málsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram erindi frá Markaðsstofu Norðurlands varðandi ferðir fyrir þátttakendur á Vest Norden Travel Mart sem haldin verður á Akureyri 2.-5. október n.k.

    Bæjarráð felur markaðs- og menningarfulltrúa að svara erindinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar varðandi málþing um raforkumál á Íslandi.

    Byggðastofnun stendur fyrir málþingi um raforkumál á Íslandi, fimmtudaginn 8. mars í Hofi á Akureyri. Málþingið hefst kl. 13.00, enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna frumvarps til breytinga á mannvirkjalögum.

    Bæjarráð óskar eftir umsögn deildarstjóra tæknideildar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Landvernd, vegna nýs stefnumótunar- og leiðbeiningarrits sem ber nafnið Virkjun vindorku á Íslandi. Meginmarkmið ritsins er að fjalla um málefni vindorkuvirkjana á Íslandi út frá náttúruverndarsjórnarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tíðindi - fréttir af vettvangi sveitarstjórnarmála. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • 3.19 1612033 Arctic Coast Way
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lögð fram til kynningar þriðja áfangaskýrsla um verkefnið Norðurstrandarleiðin, eða Arctic Coast Way. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna draga að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til þess að kynna sér landsáætlunina og senda inn umsögn ef talið er tilefni til. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagt fram erindi frá Brunabótafélagi Íslands, vegna styrktarsjóðs EBÍ. Veittur er styrkur til sérstakra framfararverkefna. Umsóknarfrestur er til aprílloka.

    Bæjaráð felur deildarstjóra tæknideildar að leggja fyrir bæjarráð tillögur að umsókn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Jafnréttisþing verður haldið dagana 7.-8. mars undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytileiki.
    Þingið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 6. mars 2018 Lagðar fram til kynningar fundargerðir 17. fundar Ungmennaráðs og 94. fundar Hafnarstjórnar. Bókun fundar Afgreiðsla 545. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur 13.mars 2018

Málsnúmer 1803004FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Anna Gilsdóttir gæðastjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og yfirhjúkrunarfræðingur í Fjallabyggð, og Valþór Stefánsson yfirlæknir mættu á fund bæjarráðs og fóru yfir stöðu sjúkraflutninga í sveitarfélaginu.

    Þau hvöttu til þess að stofnað yrði vettvangsliðateymi til að tryggja öryggi íbúana í ljósi niðurstöðu ráðherra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram yfirlit yfir staðgreiðslu útsvars á tímabilinu 1. janúar til 28. febrúar 2018.
    Innborganir nema kr. 176.111.199 milljónum sem er 3,5% yfir tímabilsáætlun, sem gerði ráð fyrir 170 milljónum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Tekin fyrir umsögn deildarstjóra tæknideildar vegna erindis frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna frumvarps til breytinga á mannvirkjalögum. Í umsögn deildastjóra er tekið undir sjónarmið Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Bæjarráð samþykkir umsögn deildarstjóra og felur deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála að senda umsögnina til Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Tekin fyrir drög að samningi Fjallabyggðar og Golfklúbbs Fjallabyggðar vegna reksturs golfvallarins í Skeggjabrekku í Ólafsfirði. Gildistími samningsins er tvö ár og tekur hann gildi 1. febrúar 2018.

    Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • 4.5 1704014 Sjókvíaeldi
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Tekið fyrir svarbréf Hafrannsóknarstofnunar við bréfi bæjarstjóra vegna áhættumats og burðarþols í Eyjafirði. Í svarbréfinu kemur fram að mælingar séu nýhafnar og búast megi við niðurstöðu um burðarþol eftir u.þ.b. ár. Þegar sú niðurstaða liggur fyrir fer fram áhættumat. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lögð fram uppfærð ársskýrsla Slökkviliðs Fjallabyggðar fyrir árið 2017. Bókun fundar Til máls tók Valur Þór Hilmarsson.

    Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna uppgjörs sveitarfélaga við Brú lífeyrissjóð vegna laga nr. 127/2016. Sveitarfélögum ber nú að gera upp reiknaðan framtíðarhalla A-deildar Brúar lífeyrissjóðs með einskiptisgreiðslu en þessar skuldbindingar hafa ekki verið færðar til bókar í reikningum sveitarfélaga. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Málþing um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna 2030 og Heilsueflandi samfélag verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands þriðjudaginn 20. mars n.k. kl. 12:30-16:30. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna ráðstefnu á vegum Evrópusamtaka sveitarfélaga og svæða, CEMR, mun halda á Spáni 11.-13. júní n.k. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna innleiðingar á nýrri persónuverndarlöggjöf. Meðfylgjandi er fundargerð fundar lögfræðingahóps um persónuvernd sem haldinn var 23. febrúar sl., og form að vinnslusamningi sem hægt er að nota sem fyrirmynd.

    Bæjarráð felur deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála að stofna teymi til að undirbúa innleiðingu á nýrri löggjöf í stjórnsýslu Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Tekið fyrir erindi frá Sigríði Dís Gunnarsdóttur, sem nýverið lauk meistaranámi í lögfræði við Háskóla Íslands, þar sem hún býður sveitarfélaginu meistararitgerð sína til sölu. Ritgerðin ber heitið “Persónuverndarreglugerðin nr.2016/679. Skyldur og ábyrgð þeirra sem vinna með persónuupplýsingar."

    Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • 4.12 1803027 PISA 2018
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um framkvæmd PISA könnunarinnar 2018. Á tímabilinu 12. mars til 13. apríl n.k. verður könnunin lögð fyrir í öllum grunnskólum landsins. Með bréfinu eru sveitarfélög og fræðsluskrifstofur hvött til að huga vel að framkvæmd könnunarinnar og búa vel að skólum og nemendum í fyrirlagningarferlinu.

    Bæjarráð vísar erindinu til deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningamála.

    Bókun fundar Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lögð fram til kynningar skýrsla um stöðu raforkumála í Eyjafirði sem verkfræðistofan Lota vann að beiðni Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Tekin fyrir styrkbeiðni frá Íslenskum kraftmönnum vegna aflraunamóts Norðurlands, Jakans. Keppnin fer fram víðs vegar um Norðurland dagana 23.-25. ágúst 2018.

    Bæjarráð felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda og menningamála að fá nánari upplýsingar um málið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagðar fram til kynningar fundargerðir vegna aðalfundar Flokkunar ehf 2018 og stjórnarfundar Flokkunar ehf, sem haldnir voru þann 6. mars sl. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15 á Grand Hótel Reykjavík. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgengi að stafrænum smiðjum, 236. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum), 178. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 200. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lögð fram til kynningar fundargerð 303. fundar stjórnar Eyþings sem haldinn var þann 2. mars sl.. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 546. fundur - 9. mars 2018 Lagðar fram til kynningar fundargerðir 52. fundar fræðslu- og frístundanefndar, 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar og 41. fundar markaðs- og menningarnefndar. Bókun fundar Afgreiðsla 546. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 547. fundur - 15. mars 2018

Málsnúmer 1803005FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 547. fundur - 15. mars 2018 Bæjarráð samþykkir samhljóða að íbúakosning um fræðslustefnu Fjallabyggðar fari fram þann 14. apríl 2018.


    Spurt verður:

    "Vilt þú að stefnan haldi gildi sínu?

    Já, ég vil að fræðslustefnan sem var samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 18.05.2017 haldi gildi sínu.

    Nei, ég vil að fræðslustefnan sem var samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 18.05.2017 verði felld úr gildi og fyrri fræðslustefna frá 17.03. 2009 taki gildi á ný."

    Íbúakosningin lýtur sveitarstjórnarlögum nr.138/2011 og verður staðarkosning í tveimur kjördeildum,
    Ráðhúsi Fjallabyggðar og Menntaskólanum á Tröllaskaga.


    Bókun fundar Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 547. fundar bæjarráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

6.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018

Málsnúmer 1802015FVakta málsnúmer

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin samþykkir að auglýsa framlagða skipulagslýsingu í samræmi við 1. mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin samþykkir að láta fara fram grenndarkynningu þar sem aðliggjandi lóðarhöfum er kynnt tillagan og þeim gefinn kostur á að tjá sig um hana í samræmi við 1. og 2. málgrein 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Í gildi er deiliskipulag fyrir athafnasvæði á Þormóðseyri frá 2013 og fellur ofangreind lóð þar undir. Í deiliskipulaginu er tilgreindur byggingarreitur utan um bátahúsið og býður hann ekki upp á þá stækkun sem sótt er um í erindi björgunarsveitarinnar.
    Nefndin bendir björgunarsveitinni á þann möguleika að óska eftir breytingu á deiliskipulagi.
    Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Í gildi er deiliskipulag athafnasvæðis á Þormóðseyri frá 2013. Þar er gert ráð fyrir að lóðin Vetrarbraut 6 verði hluti af Vetrarbraut 8-10. Erindið er því samþykkt og er tæknideild falið að útbúa nýjan lóðarleigusamning fyrir Vetrarbraut 8-10 og leggja fyrir næsta fund nefndarinnar. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin samþykkir framlagða búfjársamþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Umsókn þessi uppfyllir skilyrði 3. gr. samþykktar um búfjárhald í Fjallabyggð. Tæknideild falið að gefa út leyfisbréf í samræmi við 5. gr. samþykktarinnar. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin samþykkir lýsinguna fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Nefndin felur tæknideild að ráðfæra sig við lögreglu vegna umferðaröryggis á gatnamótum Norðurgötu/Aðalgötu. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Lögð fram til kynningar umhverfisskýrsla stefnumarkandi landsáætlunar f.h. Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar bréf frá Sýslumanni á Norðurlandi eystra er varðar verklag afgreiðslu umsókna um rekstrarleyfi. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. febrúar - 12. febrúar 2018 Lagður fram til kynningar úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna kæru Síldarleitarinnar ehf. á ákvörðun Fjallabyggðar. Bókun fundar Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018

Málsnúmer 1802023FVakta málsnúmer

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Nefndin samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst og íbúum gefinn kostur á að koma með athugasemdir og ábendingar.
    Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Nefndin heimilar umsækjanda að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulaginu í samræmi við framlagðar hugmyndir. Þar sem breytingin telst óveruleg verður hún afgreidd samkvæmt 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Nefndin tekur jákvætt í erindið en bendir á að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni ásamt því að skila inn aðaluppdráttum og skráningartöflu. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Nefndin samþykkir framlagðar teikningar og felur tæknideild að grenndarkynna fyrirhugaðar framkvæmdir aðliggjandi lóðarhöfum. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Erindi frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Erindi frestað. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Nefndin leggur til að sett verði annað stöðvunarskyldumerki vestan við gatnamótin, þannig verði sýnilegra að um stöðvunarskyldu sé að ræða. Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

8.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018

Málsnúmer 1802017FVakta málsnúmer

  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamiðstöðva sat undir þessum lið. Erindi frá stjórn UÍF tekið fyrir. Stjórn UÍF óskar eftir nánari leiðbeiningum um hvert aðildarfélög UÍF beini tilfallandi óskum um frítíma um helgar og í hvaða formi. Lögð fram drög að verkreglum þar um. Deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála falið að ljúka við verkreglur til birtingar á heimasíðu Fjallabyggðar og svara erindi stjórnar UÍF. Bókun fundar Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamiðstöðva sat undir þessum lið.

    Fundargerð fyrsta fundar stýrihóps um Heilsueflandi samfélag lögð fram til kynningar.

    Formleg umsókn til Landlæknisembættisins um aðild Fjallabyggðar að verkefninu Heilsueflandi samfélag hefur verið send. Tengiliður sveitarfélagsins við Embætti landlæknis er deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

    Í tilefni af umsókn sveitarfélagsins eru nú auglýstir fríir dagar í líkamsræktum sveitarfélagsins og sérstakir kynningartímar í spinning og líkamsrækt. Boðið er upp á kennslu á líkamsræktartækin á ákveðnum tímum þessa daga. Leiðbeinendum eru færðar sérstakar þakkir fyrir.
    Bókun fundar Til máls tók Helga Helgadóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamiðstöðva sat undir þessum lið.

    Hin árlega ráðstefna Ungt fólk og lýðræði verður haldin 21.-23. mars nk. á hótel Borealis Efri-Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi.
    Yfirskrift ráðstefnunnar er Okkar skoðun skiptir máli. Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 2 frá hverju Ungmennaráði.
    Fræðslu- og frístundanefnd hvetur Ungmennaráð til að senda fulltrúa á ráðstefnuna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Olga Gísladóttir leikskólastjóri og Hulda Teitsdóttir fulltrúi foreldra sátu undir þessum lið. Kynningarbréf um skimunarefnið MIO, Stærðfræðin, einstaklingurinn, aðstæðurnar, lagt fram til kynningar. Um er að ræða skimunartæki í stærðfræði fyrir leikskóla sem gefið hefur verið út, þýtt og staðfært af Dóróþeu Reimarsdóttur, Jóhönnu Skaftadóttur og Þóru Rósu Geirsdóttur.

    Leikskólastjóra og deildarstjóra er falið að skoða efnið og með hvaða hætti skimunartækið nýtist leikskólanum. Ekki er tímabært að innleiða tækið að svo stöddu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Endurskoðun frístundastefnu er ekki lokið.
    Fræðslu- og frístundanefnd felur deildarstjóra og formanni fræðslu- og frístundanefndar að endurskoða og uppfæra núgildandi frístundastefnu og leggja drög fyrir nefndina í byrjun apríl. Drögin verða send hagsmunahópum til umsagnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 51. fundur - 21. febrúar 2018 Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamiðstöðva sat undir þessum lið.

    Lögð fram áætlun um opnun sundlauga og íþróttamiðstöðva um páska 2018. Dagana 29. mars - 2. apríl 2018 verður opið kl. 10 - 18 í báðum byggðarkjörnum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 51. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

9.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 52. fundur - 5. mars 2018

Málsnúmer 1803002FVakta málsnúmer

  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 52 Undir þessum lið sátu Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Erla Gunnlaugsdóttir fulltrúi kennara Grunnskóla Fjallabyggðar, Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar, Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga og Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga. Fulltrúar foreldra leik- og grunnskóla voru boðaðir á fundinn en mættu ekki.

    Skólastjórar og skólameistari kynntu greinargerðir sem þeir höfðu sett saman um hvernig þeirra stofnun hefur starfað í vetur með hliðsjón af fræðslustefnu Fjallabyggðar. Horft var til markmiða og leiða að markmiðum fræðslustefnunnar. Einnig tóku greinargerðirnar til þess hvernig samstarf menntastofnanna hefur verið innbyrðis. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar skólastjórum og skólameistara fyrir góðar greinargerðir.

    Fræðslu- og frístundanefnd fagnar hversu vel hefur tekist til í samstarfi skólanna og uppbyggingu skólastarfs samkvæmt fræðslustefnunni. Gott er að sjá hversu metnaðarfullt starf er unnið á öllum skólastigum. Einnig er fagnaðarefni að niðurstöður nemendakönnunar í 6.-10. bekk frá því í haust sýna betri niðurstöður en síðustu ár. Þar kemur m.a. fram að nemendum líður betur í skólanum en jafnöldrum á landsvísu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 52. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

10.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018

Málsnúmer 1802019FVakta málsnúmer

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Undir þessum lið fundargerðar mættu fulltrúar Félags eldri borgara í Ólafsfirði, Svava Björg Jóhannsdóttir, formaður félagsins, Ásdís Pálmadóttir og Einar Þórarinsson til að ræða endurnýjun á samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirði.
    Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að endurnýjuðum samningi fyrir árið 2018 og vísar málinu til bæjarráðs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Lögð fram skilagrein Framkvæmdasýslu ríkisins vegna endurbóta á sambýlinu að Lindargötu 2, Siglufirði. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi frá Velferðarráðuneytinu, lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi umsögn sambandsins um drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

11.Ungmennaráð Fjallabyggðar - 17. fundur - 27. febrúar 2018

Málsnúmer 1802022FVakta málsnúmer

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 17. fundur - 27. febrúar 2018 Kristinn Freyr Ómarsson aðalfulltrúi UÍF í ráðinu hefur óskað eftir að láta af nefndarstörfum. Óskað hefur verið eftir tilnefningu nýs fulltrúa frá UÍF. Birna Björk Heimisdóttir tekur við formennsku Ungmennaráðs en hún var kjörinn varaformaður. Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar ungmennaráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 17. fundur - 27. febrúar 2018 Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018 fer fram 21.-23. mars n.k. á hótel Borealis Efri-Brú í Grímsnes og Grafningshreppi. Yfirskrift ráðstefnunnar 2018 er Okkar skoðun skiptir máli.
    Ráðstefnan er fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Fræðslu- og frístundanefnd hefur hvatt Ungmennaráð til að senda fulltrúa á ráðstefnuna. Enginn af fundarmönnum hefur tök á að fara á ráðstefnuna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 17. fundar ungmennaráðs staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

12.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018

Málsnúmer 1802021FVakta málsnúmer

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 2017 Siglufjörður 25262 tonn í 2127 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 578 tonn í 525 löndunum.

    2016 Siglufjörður 33519 tonn í 2228 löndunum.
    2016 Ólafsfjörður 662 tonn í 592 löndunum.

    Samdráttur um 24,4% á milli ára í lönduðum afla.
    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 2018 Siglufjörður 1446 tonn í 41 löndunum.
    2018 Ólafsfjörður 26 tonn í 31 löndunum.

    2017 Siglufjörður 257 tonn í 102 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 57 tonn í 68 löndunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Lagðar fram umsóknir sem sótt var um á samgönguáætlun 2018-2021 vegna framkvæmda við Suðurhöfn, (innri höfn), Siglufirði og sjóvarnir norðan og vestan Námuvegar á Ólafsfirði. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum er til hádegis miðvikudaginn 7. mars nk.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Skýrsluna má nálgast á vef Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála.

    http://www.rmf.is/static/research/files/mottaka-skemmtiferdaskipa-rmf-2017-03pdf

    Nú þegar hefur 41 koma skemmtiferðaskipa verið staðfest 2018.

    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Hafnarstjóri fór yfir áætlaðar viðhaldsframkvæmdir á Fjallabyggðarhöfnum 2018. Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri.

    Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Yfirhafnarvörður fór yfir rafmagnsmál á Hafnarbryggju. Komið hefur í ljós að notkun á 250 Ampera tengil er ónotaður.
    Hafnarstjóra falið að ræða við stjórnendur Ramma hf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Fiskistofa hefur tekið saman gögn um muninn á íshlutfalli við endurvigtun eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki fyrir nóvember og desember 2017. Sjá upplýsingar hér: http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/ishlutfall-i-afla

    Þá hefur Fiskistofa nú birt stöðu álagningar veiðigjalds eftir greiðendum fyrir fyrsta fjórðung yfirstandandi fiskveiðiárs, heildar álagningin á því tímabili nemur tæpum þremur milljörðum króna. Á sömu síðu og undirsíðu hennar er að finna yfirlit yfir álagningu veiðigjalda allt frá 2012/2013 eða síðan sérstakt veiðigjald var lagt á í fyrsta skipti. Sjá hér: http://www.fiskistofa.is/fiskveidistjorn/veidigjold/

    Ennfremur er bent á að hægt er að skoða aflabrögð og kvótastöðu eftir fyrsta fjórðung fiskveiðiársins 2017/2018. Sjá hér: http://www.fiskistofa.is/veidar/aflaupplysingar/aflatolurfiskistofu/

    Margþætt yfirlit yfir fiskveiðiárið 2016/2017 má finna hér: http://www.fiskistofa.is/veidar/aflaupplysingar/yfirlit-sidasta-fiskveidiars/

    Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Hafnarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Lögð fram drög að fyrirmynd að ákvæði í gjaldskrá vegna sorpmála frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Steingrímur Óli Hákonarson vék af fundi undir þessum lið.

    Hafnarstjórn samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Undir þessum lið vék S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018 Lögð fram til kynningar 400. fundargerð Hafnasambands Íslands. Bókun fundar Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

13.Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018

Málsnúmer 1803003FVakta málsnúmer

  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Farið yfir hvernig undirbúningur fyrir Norrænu strandmenningarhátíðina stendur. Málum miðar vel og nefndin er sátt við stöðu mála á þessum tímapunkti. Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Farið yfir stöðu undirbúnings fyrir 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar sem er 20. maí nk. Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Lagt fram til kynningar.
    Baldvin Júlíusson og Margrét Sveinbergsdóttir munu ekki sækjast eftir endurnýjun þjónustusamnings um tjaldsvæði Fjallabyggðar á Siglufirði.
    Markaðs- og menningarnefnd þakkar þeim vel unnin störf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Niðurstöður úttektar á vef Fjallabyggðar. Úttektin er hluti af úttekt á opinberum vefum 2015. Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Samningur um endurhönnun og uppfærslu á vef Fjallabyggðar lagður fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Umræðu frestað til næsta fundar Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 7. mars 2018 Menningarstefna Fjallabyggðar er í endurskoðun. Drög lögð fram til kynningar. Umræðu frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 41. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

14.Almenn atkvæðagreiðsla um Fræðslustefnu Fjallabyggðar

Málsnúmer 1705075Vakta málsnúmer

Til máls tóku Steinunn María Sveinsdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir, Valur Þór Hilmarsson,
Helga Helgadóttir og Jón Valgeir Baldursson.

Á 547. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var samþykkt að íbúakosning um fræðslustefnu Fjallabyggðar fari fram þann 14. apríl 2017. Kosið verður í tveimur kjördeildum, þ.e. Ráðhúsi Fjallabyggðar og í húsnæði Menntaskólans á Tröllaskaga. Leitað var ráðgjafar Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri sem kom með tillögu að spurningu.

Spurt verður:

"Vilt þú að stefnan haldi gildi sínu?

Já, ég vil að fræðslustefnan sem var samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 18.05.2017 haldi gildi sínu.

Nei, ég vil að fræðslustefnan sem var samþykkt í bæjarstjórn Fjallabyggðar 18.05.2017 verði felld úr gildi og fyrri fræðslustefna frá 17.03.2009 taki gildi á ný."

Bæjarstjórn staðfestir samþykkt bæjarráðs með 7 atkvæðum og felur deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála, deildarstjóra fræðslu-, frístunda - og menningarmála og formanni yfirkjörstjórnar undirbúning atkvæðagreiðslunnar.

Bæjarstjórn hvetur íbúa Fjallabyggðar til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni og kynna sér fræðslustefnuna og skólastarfið vel. Hægt er að kynna sér fræðslustefnuna á heimasíðu Fjallabyggðar auk þess sem þar er að finna fréttir af skólastarfi allra skólastiga. Verði ákveðið að fella úr gildi ákvörðun bæjarstjórnar verður horfið aftur til fyrri fræðslustefnu og fyrra kennslufyrirkomulags. Með því eru forsendur fyrir samþættu skóla- og frístundastarfi á yngsta skólastigi brostnar og Frístund mun leggjast af. Að sama skapi verður samstarfi grunnskólans við Tónlistarskólann á Tröllaskaga, Menntaskólann á Tröllaskaga og íþróttafélög í Fjallabyggð í þeirri mynd sem verið hefur á núverandi skólaári sjálfhætt.

Fundi slitið - kl. 18:30.