Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Málsnúmer 1802023F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Nefndin samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst og íbúum gefinn kostur á að koma með athugasemdir og ábendingar.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Nefndin heimilar umsækjanda að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulaginu í samræmi við framlagðar hugmyndir. Þar sem breytingin telst óveruleg verður hún afgreidd samkvæmt 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Nefndin tekur jákvætt í erindið en bendir á að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni ásamt því að skila inn aðaluppdráttum og skráningartöflu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Nefndin samþykkir framlagðar teikningar og felur tæknideild að grenndarkynna fyrirhugaðar framkvæmdir aðliggjandi lóðarhöfum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Erindi frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Erindi frestað.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Nefndin leggur til að sett verði annað stöðvunarskyldumerki vestan við gatnamótin, þannig verði sýnilegra að um stöðvunarskyldu sé að ræða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 7. mars 2018
Bókun fundar
Afgreiðsla 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.