Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

109. fundur 23. febrúar 2018 kl. 12:00 - 13:15 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, S lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir varaformaður, D lista
  • Halldór Þormar Halldórsson aðalmaður, D lista
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir aðalmaður, D lista
  • Ólafur Guðmundur Guðbrandsson áheyrnarfulltrúi, B lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Samningur um Hús eldri borgara í Ólafsfirði 2018

Málsnúmer 1801099Vakta málsnúmer

Undir þessum lið fundargerðar mættu fulltrúar Félags eldri borgara í Ólafsfirði, Svava Björg Jóhannsdóttir, formaður félagsins, Ásdís Pálmadóttir og Einar Þórarinsson til að ræða endurnýjun á samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirði.
Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að endurnýjuðum samningi fyrir árið 2018 og vísar málinu til bæjarráðs.

2.Sambýli Lindargötu 2, Siglufirði - Skilagrein

Málsnúmer 1801038Vakta málsnúmer

Lögð fram skilagrein Framkvæmdasýslu ríkisins vegna endurbóta á sambýlinu að Lindargötu 2, Siglufirði.

3.Trúnaðarmál, félagsleg þjónusta

Málsnúmer 1802077Vakta málsnúmer

Erindi frá Velferðarráðuneytinu, lagt fram til kynningar.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1604075Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1801049Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1802066Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1802079Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Málefni fatlaðra 2018

Málsnúmer 1802078Vakta málsnúmer

Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi umsögn sambandsins um drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018.

Fundi slitið - kl. 13:15.