Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Málsnúmer 1802021F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
2017 Siglufjörður 25262 tonn í 2127 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 578 tonn í 525 löndunum.
2016 Siglufjörður 33519 tonn í 2228 löndunum.
2016 Ólafsfjörður 662 tonn í 592 löndunum.
Samdráttur um 24,4% á milli ára í lönduðum afla.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
2018 Siglufjörður 1446 tonn í 41 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 26 tonn í 31 löndunum.
2017 Siglufjörður 257 tonn í 102 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 57 tonn í 68 löndunum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Lagðar fram umsóknir sem sótt var um á samgönguáætlun 2018-2021 vegna framkvæmda við Suðurhöfn, (innri höfn), Siglufirði og sjóvarnir norðan og vestan Námuvegar á Ólafsfirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum er til hádegis miðvikudaginn 7. mars nk.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Skýrsluna má nálgast á vef Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála.
http://www.rmf.is/static/research/files/mottaka-skemmtiferdaskipa-rmf-2017-03pdf
Nú þegar hefur 41 koma skemmtiferðaskipa verið staðfest 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Hafnarstjóri fór yfir áætlaðar viðhaldsframkvæmdir á Fjallabyggðarhöfnum 2018.
Bókun fundar
Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri.
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Yfirhafnarvörður fór yfir rafmagnsmál á Hafnarbryggju. Komið hefur í ljós að notkun á 250 Ampera tengil er ónotaður.
Hafnarstjóra falið að ræða við stjórnendur Ramma hf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Fiskistofa hefur tekið saman gögn um muninn á íshlutfalli við endurvigtun eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki fyrir nóvember og desember 2017. Sjá upplýsingar hér: http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/ishlutfall-i-afla
Þá hefur Fiskistofa nú birt stöðu álagningar veiðigjalds eftir greiðendum fyrir fyrsta fjórðung yfirstandandi fiskveiðiárs, heildar álagningin á því tímabili nemur tæpum þremur milljörðum króna. Á sömu síðu og undirsíðu hennar er að finna yfirlit yfir álagningu veiðigjalda allt frá 2012/2013 eða síðan sérstakt veiðigjald var lagt á í fyrsta skipti. Sjá hér: http://www.fiskistofa.is/fiskveidistjorn/veidigjold/
Ennfremur er bent á að hægt er að skoða aflabrögð og kvótastöðu eftir fyrsta fjórðung fiskveiðiársins 2017/2018. Sjá hér: http://www.fiskistofa.is/veidar/aflaupplysingar/aflatolurfiskistofu/
Margþætt yfirlit yfir fiskveiðiárið 2016/2017 má finna hér: http://www.fiskistofa.is/veidar/aflaupplysingar/yfirlit-sidasta-fiskveidiars/
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Hafnarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Lögð fram drög að fyrirmynd að ákvæði í gjaldskrá vegna sorpmála frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Steingrímur Óli Hákonarson vék af fundi undir þessum lið.
Hafnarstjórn samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Undir þessum lið vék S. Guðrún Hauksdóttir.
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 94. fundur - 28. febrúar 2018
Lögð fram til kynningar 400. fundargerð Hafnasambands Íslands.
Bókun fundar
Afgreiðsla 94. fundar hafnarstjórnar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.