1.Ljósmyndir í eigu Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar
2.Fundur með þingmönnum - 2018
3.Uppgjör staðgreiðslu tekjuárið 2017
4.Heimsókn til AkvaFuture
5.Rekstur tjaldsvæða 2018
6.Krafa vegna framkvæmda við skólpdælustöð á lóð Síldarleitarinnar sf. Tjarnargötu 14-16
7.Lóðarmörk Tjarnagötu 16, 18 og 20, Siglufirði
8.Ráðstefna Landssambands slökkviliðs - og sjúkraflutningamanna
9.Bréf til Vegagerðarinnar frá ALMEY
10.Aðgerðarstjórnarrými á Akureyri
11.Vinnumálastofnun - Möguleiki á að ráð háskólamenntaða atvinnuleitendur til sumarstarfa með fjárstyrk
12.Handbók um íbúasamráð í sveitarfélögum og þátttöku íbúa
13.Til umsagnar 133.mál, frumvarp til laga um íslendskan ríkiborgararétt og barnalög,ríkisfangsleysi
14.Til umsagnar 35.mál frá nefndasviði Alþingis
15.Til umsagnar 34.mál frumvarp til laga um útlendinga,réttur barna til dvalarleyfis
16.Til umsagnar 128.mál,frumvarp til laga um ættleiðingar,umsagnir nánustu fjölskyldu
17.Til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 42.mál frumvarp til laga um útlendinga
18.Til umsagnar 52.mál frá nefndasviði Alþingis
Fundi slitið - kl. 13:00.
Á fundinn mætti Hrönn Hafþórsdóttir forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar.
Á 40. fundi markaðs- og menningarnefndar lagði forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar til að ljósmyndir í eigu Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar yrðu færðar Ljósmyndasafni Siglufjarðar til varðveislu. Nefndin samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og vísaði henni til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að forstöðumaður Bókasafns afhendi myndirnar til varðveislu til Ljósmyndasafns Siglufjarðar.